Hugmyndin að auka forvarnir í eldvarnareftirliti

Friðrik Páll Arnfinnsson slökkviliðsstjóri fór yfir samvinnuverkefni sveitarfélaga annars vegar og tryggingafélaga og Mannvirkjastofnunar hinsvegar um eigið eldvarnaeftirlit. Þetta kom fram á fundi framkvæmda- og hafnarráðs.

Ennfremur segir í fundargerðinni að hugmyndin sé að auka forvarnir í eldvarnareftirliti og nefnist það Eldvarnabandalagið. Ráðið samþykkti að taka þátt í Eldvarnabandalaginu og fól slökkvistjóra framgang málsins.
 

Nýjustu fréttir

Vinsælast

Vinsælast