Björgun bauð lægst í viðhaldsdýpkun Landeyjahafnar
29.júní'22 | 07:34Vegagerðin auglýsti í síðasta mánuði eftir tilboðum í verkið „Landeyjahöfn viðhaldsdýpkun 2022-2025“. Fyrirtækið Björgun ehf. bauð lægst í verkið.
Lóðirnar verðlagðar á bilinu 2-5 milljónir
29.júní'22 | 07:55Á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja var tekin til umræðu auglýsing lóða við Hvítingaveg.
Samþykkja ekki deiliskipulagstillöguna í núverandi mynd
28.júní'22 | 15:22Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja getur ekki samþykkt deiliskipulagstillögu Strandvegs 51 í núverandi mynd. Þetta kom fram í afgreiðslu ráðsins, en ein sameiginleg umsögn nágranna barst vegna málsins.
Meistaradeildin
Þurfti að stoppa leikinn til að færa bílinn sinn
Það gerast alls konar skemmtilegir hlutir í ensku utandeildunum. Á því var engin undantekning um helgina þegar Chester og Curzon Ashton áttust við í FA Trophy, sem er bikarkeppni fyrir lið í ensku utandeildunum.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.
Sölu og markaðstorg
Smáauglýsingar Eyjar.net
29.Apríl'20Hér má með einföldum hætti birta smáauglýsingar. Og það þér að kostnaðarlausu. Eyjar.net - fyrir alla
Heimila lundaveiði fyrstu 15 dagana í ágúst
Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja í gær var samþykkt að heimila lundaveiði í Vestmannaeyjum dagana 1. - 15. ágúst 2022.