Hægt að greiða atkvæði utan kjörfundar

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga 1. júní 2024 er hafin. Hægt verður að greiða atkvæði utan kjörfundar hjá embætti sýslumannsins í Vestmannaeyjum á opnunartíma skrifstofunnar að Heiðarvegi 15. Afgreiðslutími er sem hér segir:...

Gamla myndin: Jarlinn kemur til Eyja

Óskar Pétur Friðriksson heldur áfram að grúska í ljósmyndasafni sínu og rifja upp gamla tíma í Eyjum. Nú...

Vöruhúsið opnar – myndir

Vöruhúsið opnaði dyr sínar í dag, laugardaginn 11.maí. Vöruhúsið er fjölskyldurekinn veitingastaður í Vestmannaeyjum, nánar tiltekið á Skólavegi...

Göldruðu fram dýrðarinnar saltfiskveislu í vertíðarlok

„Veislan tókst glimrandi vel og öruggt mál að þetta gerum við aftur. Við vinnum alla daga í saltfiski...

Opið pílumót

Pílufélag Vestmannaeyja heldur opið pílumót mánudaginn 20. maí, sem er annar í Hvítasunnu. Hefst mótið klukkan 13.00. Mótið fer...

Eldri fréttir

Minning: Anna Sigríður Grímsdóttir

Anna okkar, ljúfa Anna, er látin, tæplega 96 ára að aldri. Hún bar ekki aldurinn með sér, var með allt á hreinu,  fylgdist vel með...

Leggja til hliðar ágreining um lagaleg atriði

Í viljayfirlýsingu HS Veitna hf. og Vestmannaeyjabæjar um úrlausn ágreinings um ýmis atriði er varða viðgerðir og endurnýjun á vatnslögn til Vestmannaeyjabæjar ásamt undirbúningi...

Fyrstu stigin í hús

ÍBV sýndi hvað í þeim býr í sannfærandi sigri liðsins á Þrótti Reykjavík á Hásteinsvelli í kvöld. Eyjamenn komust yfir strax á annari mínútu leiksins...

Samþykkt að kanna hug íbúa

Framtíðaruppbygging og lóðaframboð í Vestmannaeyjum var meðal erinda á síðasta bæjarstjórnarfundi. Þar fór Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, formaður umhverfis- og skipulagsráðs aftur yfir undirbúning og vinnu...

ÍBV sektað vegna hegðunar á­horf­enda

Aganefnd HSÍ hefur sektað handknattleiksdeild ÍBV vegna hegðunar stuðningsmanna félagsins í Kaplakrika á dögunum. Fram kemur í fundargerð aganefndar að erindi hafi borist frá framkvæmdastjóra...

Hlutu viðurkenningu hins opinbera

Þrjú verkefni hlutu Nýsköpunarverðlaun hins opinbera árið 2024 sem veitt eru fyrir framúrskarandi árangur á sviði nýsköpunar í opinberri starfsemi. Alls bárust vel á fjórða...