Messi og Vestmannaeyjar

Það má með sanni segja að fjárfestar hafi trú á því sem er að gerast í Vestmannaeyjum. Ekki er langt síðan að kauphallarfyrirtækið Kaldalón hf. og stórir innlendir fjárfestar líkt...

Bæjarstjórnin fær óskarinn

Þá er árlegri krýningarathöfn bæjarstjórnar lokið í kjölfar stórkostlegrar niðurstöðu könnunar sem haldin var um ánægju bæjarbúa á...

Dyggðaskreyting án sveinsprófs

Fyrir tæpu ári síðan stukku fáeinir hressir pólitíkusar fram á Bárustíg með málningu í mörgum litum, rúllur, skaft...

Klókur ráðherra!

Á þriðjudaginn sl. kom Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra til fundar við Eyjamenn. Ástæða heimsóknarinnar var...

Hálft stöðugildi í að svara einum aðila

Bæjarráð Vestmannaeyja tók fyrir "Fyrirspurnir til Vestmannaeyjabæjar 2023" eins og það er orðað í fundargerð ráðsins. Þar segir ennfremur...

Eldri fréttir

Hybrid gras á Hásteinsvöll?

Greint var frá því í vikunni að FH-ingar séu vel á veg komnir með framkvæmd við lagningu á svokölluðu hybrid grasi á æfingavöll sinn...

Flissandi forseti

Það vakti nokkra athygli á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja á fimmtudaginn var, hversu mikið það fór í taugarnar á meirihluta bæjarstjórnar - og sér í...

Öryggi bæjarbúa er undir!

„Það get­ur líka verið þannig að það get­ur komið upp gos í miðju hafn­ar­mynn­inu í Eyj­um. Þannig að menn þurfa að vera með ekki...

Hvað gerðist árið 1992?

Mikið hefur verið ritað og rætt um hvort rétt sé að setja gervigras á Hásteinsvöllinn fagurgræna. Ljóst er að skiptar skoðanir eru á málinu. Ef...

Hvað gerðist árið 1969?

Árið 2018 var gerður samningur milli Vegagerðarinnar og Björgunar um viðhaldsdýpkun í og við Landeyjahöfn. Samningur þessi var til þriggja ára.  Í kjölfar undirskriftar kom fram...

Vegvísinum stungið undir stól

Á Alþingi var samþykkt samhljóða að Landeyjahöfn skildi fara í gegnum óháða úttekt. Þetta var í byrjun desember árið 2019. Enn er þess beðið...