Hörður Orri nýr formaður ÍBV

Aðalfundur ÍBV-íþróttafélags var haldinn í kvöld. Þar bar hæst formannsskipti hjá félaginu. Áður hafði Sæunn Magnúsdóttir, formaður aðalstjórnar tilkynnt um að hún hygðist láta af formennsku hjá félaginu. Á fundinum...

Fjölmennt á útifundi hjá Jóni Gnarr

Það var vel mætt á framboðsfund Jóns Gnarr sem haldinn var fyrir utan Tangann í dag. Á þriðja...

Vel heppnað kvöld hjá ÍBV

Í gær voru haldin glæsileg konu- og karlakvöld knattspyrnudeildar ÍBV. Konurnar skemmtu sér á Háaloftinu þar sem Jónsi hélt...

Fór yfir stöðuna í stjórnmálunum

Í gær var stjórnmálafundur í Eyjum með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins. Þar fór Sigmundur Davíð yfir stöðuna...

Kynntu sér atvinnulífið

Jessý Friðbjarnardóttir kom með nemendur sína í 6. bekk GRV, í heimsókn í Hampiðjuna í morgun. Nemendurnir eru...

Eldri fréttir

Kíghósti greinist í Eyjum

Undanfarið hafa birst fréttir af því að kíghósti hafi greinst vítt og breitt um landið. Nú hefur greinst tilfelli kíghósta í Vestmannaeyjum. Í því...

Kallar ekki á skerðingu lífeyrisréttinda

Ársfundur Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja verður haldinn í dag. Tryggingafræðileg staða sjóðsins er neikvæð um 6.522 milljónir króna eða 5,2% af heildarskuldbindingum en í árslok 2022...

67 þúsund farþegar það sem af er ári

„Herjólfur flutti í apríl 28.491 farþega og fyrstu fjóra mánuði árins hafa verið fluttir 67.335 farþegar.“ segir Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs er hann...

Vildu fá öflugri verktaka til verksins

Í dag kom fram að ekki standi til hjá Vegagerðinni að segja upp samningi stofnunarinnar við Björgun um dýpkun Landeyjahafnar. Eitt ár er eftir...

Björgun áfram treyst fyrir dýpkun

Vegagerðin hefur ákveðið að Björgun klári samning sinn við stofnunina um dýpkun í Landeyjahöfn, en eitt ár er eftir af samningnum. Þetta kemur fram...

LSV: 0,17% raunávöxtun í fyrra

Ársfundur Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja verður á morgun, miðvikudaginn 8. maí. Fram kemur í frétt á vef sjóðsins að stjórnin hafi samþykkt ársreikning sjóðsins fyrir árið...