Sunnudagur, maí 12, 2024
Heim Leit

vegagerdin - Leitarniðurstöður

Ef þú ert ekki ánægð með árangurinn, reyndu þá að leita aftur

Opið bréf til þingmanns Frjálslyndra

Í nýlegum skrifum þín sendir þú bæjarstjórn Vestmannaeyja tóninn.  Það sem þú helst finnur að störfum bæjarstjórnar er að hafa ekki að eigin frumkvæði...

Aukaferðir alla föstudaga í sumar?

Í bæjarráði í gær óskaði bæjarráð eftir því að viðbótarferðir yrðu farnar í sumar vegna álags. Jafnframt óskaði bæjarráð eftir skriflegum tillögum frá Vegagerðinni...

Bakkafjöruhöfn í útboð í mars

Framkvæmdir vegna Bakkafjöruhafnar eiga að hefjast á þessu ári. Heildarkostnaður við hafnargarða og varnargarða er áætlaður um 2,1 milljarður króna auk vegagerðar. Er Bakkafjöruhöfn...

Bæjarráð bendir á að Herjólfur sé þjóðvegur og því beri að haga gjaldtöku og...

Á fundi bæjarráðs í gær þriðjudag var tekið fyrir bréf frá Alþingi þar sem óskar var eftir umsögn um frumvarp til laga um samgönguáætlun....

Malbikunarstöð Vestmannaeyja lokað næsta sumar

Á síðasta fundi Umhverfis- og framkvæmdasviðs var ákveðið að loka malbikunarstöðinni á næsta ári og verður líklega síðasta malbikið keyrt úr stöðinni í byrjun næsta...

Höfuðsnillingur verkefnastjórnunar

Fátt getur verið meira hressandi og skemmtilegt en að lesa sunnudagsmoggann í morgunsárið.  Gaman hófst með því að Mogginn hreinlega hengdi Sturlu Böðvarsson upp...

Aumingja Samfylkingin

Fyrir kosningar hafði Samfylkingin uppi stór orð um allt sem hún ætlaði að gera ef hún bara kæmist í ríkisstjórn.  Eftir kosningar varð ljóst...

200-300 bíla umferð á dag vegna Bakkafjöruhafnar

Gert er ráð fyrir 200-300 bíla umferð á Bakkafjöruvegi, sem verður ríflega ellefu kílómetra langur frá þjóðvegi eitt að fyrirhugaðri ferjuhöfn í Bakkafjöru. Þar...

Nýr Gjábakkavegur gæti ógnað Surtsey

„Það er ekki mjög traustvekjandi ef á sama fundinum er eitt og sama landið með stað, sem er ekki nógu vel gætt, og um...

Athugasemdir vegna ummæla Grétars Mars Jónssonar alþingismanns um áform um Bakkahöfn

Í viðtali sem flutt var á Rás 1 ríkisútvarpsins sunnudaginn 12. ágúst síðastliðinn greindi Grétar Mar Jónsson alþingismaður Frjálslynda flokksins í Suðurkjördæmi frá viðhorfum...