Sunnudagur, maí 12, 2024
Heim Leit

mmr - Leitarniðurstöður

Ef þú ert ekki ánægð með árangurinn, reyndu þá að leita aftur

Starfshópur skilar af sér um framtíðarskipan 3. hæðar í Fiskiðju

Um miðjan janúar skipaði bæjarráð starfshóp um framtíðarskipan starfsemi 3. hæðar Fiskiðjuhússins.  Starfshópurinn hefur nú lagt fyrir bæjarráð skilagrein hópsins þar sem dregnar eru saman tillögur og...

Til skoðunar að staðsetja færanlegar varaaflstöðvar í Eyjum

Aðfaranótt 14. febrúar sl. var aðgerðarstjórn Almannavarna virkjuð vegna óveðurs sem gekk yfir Eyjarnar um nóttina. Afleiðingarnar af óveðrinu voru m.a. þær að bilanir...

Gott ár á enda runnið!

Í þessum áramótapistli ætla ég að stikla á stóru í því jákvæða sem gerst hefur í bæjarlífinu á árinu sem er að líða. Ekki...

Bæjarráð fagnar nýjum samningi Vegagerðarinnar um dýpkun

Bæjarráð Vestmannaeyja fagnar nýjum samningi Vegagerðarinnar um dýpkun í vetur og ráðstafanir til að fá afkastamikla aðila til að halda áfram dýpkun í vor....

Bjartar vonir vakna

Það voru sannarlega gleðitíðindi að Vegagerðin skrifaði í morgun undir nýjan samning við Björgun um dýpkun Landaeyjahafnar. Ef gamli samningurinn hefði gilt óbreyttur hefði...

Loðnubrestur og gjaldþrot WOW skekja landið

Það skiptast á skin og skúrir í íslensku samfélagi, ekki ólíkt veðurfarinu sem getur verið risjótt. Útsynningurinn stendur á landið og dælir á okkur...

„Bíða spenntir eftir að fá þessi skip”

Þessa dagana eru skipstjórar og yfirvélstjórar Vestmannaeyjar VE og Bergeyjar VE ásamt Guðmundi Alfreðssyni útgerðarstjóra Bergs-Hugins í Noregi til að fylgjast með smíði nýrra...

Viðburðaríkt ár og viðræðuhæfur ráðherra

„Árið 2018 var bæði viðburðaríkur og áhugaverður kafli í sögu Vinnslustöðvarinnar, sannkölluð tímamót að ýmsu leyti. Jafnframt verður að segjast að óvissa ríkir um...

Ánægja með meirihlutasamstarfið

Ein af spurningunum sem spurt var um í skoðanakönnun MMR sem unnin var fyrir Eyjar.net var: Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ert þú með störf bæjarstjórnarmeirihluta...

Meirihlutinn bætir við sig fylgi

Mikil spenna var þegar talið var upp úr kjörkössunum í Eyjum í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Þegar upp var staðið vantaði Sjálfstæðisflokkinn aðeins sex atkvæði til að...