Sunnudagur, maí 12, 2024
Heim Leit

kiwanis - Leitarniðurstöður

Ef þú ert ekki ánægð með árangurinn, reyndu þá að leita aftur

Kiwanisklúbburinn Helgafell eignast umdæmisstjóra

Á laugardaginn síðastliðinn var haldið 49. umdæmisþing Kiwanisumdæmisins Ísland - Færeyjar og bar það til tíðinda að okkar maður Tómas Sveinsson var staðfestur í...

Kiwanismenn styðja BUGL og Piata Ísland með sölu á K-lykli

“Gleymum ekki geðsjúkum” eru einkunnarorð K-dagsins í ár en geðraskanir eru meðal algengustu sjúkdóma sem hrjá þjóðina, einkum ungt fólk og aldraða. Dagana 2. -...

Sælgætissala Kiwanis

Ágætu bæjarbúar. Nú um helgina munu vaskir sveinar úr Kiwanisklúbbnum Helgafell arka um bæinn og selja hið árlega jólasælgæti Kiwanis. Viðtökur bæjarbúa hafa ávallt verið góðar...

50 ára afmæli Kiwanisklúbbsins Helgafells

Um helgina var mikið um að vera hjá Kiwanisfélögum í Eyjum. En þá var haldið uppá 50 ára afmæli klúbbsins með glæsibrag. Dagskráin hófst á að haldið...

Sælgætissala Kiwanis

Ágætu bæjarbúar, nú um helgina mun vaskir sveinar úr Kiwanisklúbbnum Helgafell arka um bæinn og selja hið árlega jólasælgæti Kiwanis. Viðtökur bæjarbúa hafa ávallt verið...

Kiwanis gefur göngugrind til HSU

Síðastliðinn föstudag afhenti Kiwanisklúbburinn Helgafell gjöf til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands í Vestmannaeyjum. Um er að ræða fullkomna Gate göngugrind að verðmæti 436.846,- kr.  Göngugrind þessi er mjög þægileg...

Kiwanisklúbburinn gefur leitarhund

Kiwanisklúbburinn Helgafell afhenti lögreglunni í Vestmannaeyjum nýjan leitarhund í dag en hundurinn er gjöf Kiwanismanna til lögreglunnar. Lögreglan fékk hundinn formlega afhentan á lögreglustöðinni...

Kiwanis gefur Hraunbúðum þrekhjól

Kiwanisklúbburinn Helgafell hefur ákveðið að kaupa líkamsræktarhjól fyrir Hraunbúðir, er það gert vegna álags á þau hjól sem eru á staðnum og hefur myndast...

Jólasælgætispökkun í gærkvöldi hjá Kiwanisklúbbnum Helgafelli

Það var líf og fjör í tuskunum þegar hópur Helgafellsfélaga ásamt börnum barnabörnum vinum og kunningju voru mætt í Kiwanishúsið til að pakka jólasælgætinu. Kiwanis...

Kiwanisklúbburinn Eldfell hefur safnað yfir 3500 gosmyndum á geisladisk

Kiwanisklúbburinn Eldfell hefur í vetur og vor safnað saman myndum frá Heimaeyjargosinu 1973. Safnað hefur verið myndum frá einstaklingum sem ekki hafa það...