Miðvikudagur, maí 1, 2024
Heim Leit

sudurey - Leitarniðurstöður

Ef þú ert ekki ánægð með árangurinn, reyndu þá að leita aftur

Suðurey í dag

Það er blíða í Eyjum í dag. Halldór B. Halldórsson nýtti blíðuna í drónaflug um Suðurey. Sjón er sögu ríkari. https://www.youtube.com/watch?v=Lxq8hCNGqGo

Suðureyingar styrkja Hollvinasamtök Hraunbúða

Hollvinasamtökum Hraunbúða barst í dag styrkur uppá 100 þúsund krónur frá félaginu Suðurey. Fjárhæðin er ágóði af síðasta Lundaballi og verður hún notuð til...

Útsýnið í Suðurey

Tveir Suðureyinga kallast á í miðri smalamennsku. Annar hrópar: "Steini, ég hef heyrt að það sé svipað að vera með rollu eins og konu....

Suðurey in the middle of nowhere

Á vefsíðu Helga nokkurs Ólafssonar http://helgi.vinirketils.com er að finna tengil á vefsíðu sem að birtir myndir af húsum sem vefsíðan flokkar undir hús sem...
image005 (2)

Hampiðjan fagnar 90 ára afmæli

Það var árið 1934 sem Guðmundur S. Guðmundsson, vélstjóri og verkstjóri í vélsmiðjunni Héðni, hafði forgöngu um að safna saman 12 manna hópi til...
bassi_mynd-benno

Örlög skákuðu strák af siglfirsku Möller-kyni til Eyja

 „Vertíðin hefst yfirleitt með látum í febrúar en í ár hefur hún verið jafnari alveg frá áramótum. Þetta er gósentíð, botnlaus keyrsla með skiptipásum...
heimaey_ur_lofti_jan_2024_skjask_hbh_minni

Hvít jörð í Eyjum

Það var hvít jörð sem mætti Eyjamönnum í morgun. Halldór B. Halldórsson fór á stjá í snjónum. Að sjálfsögðu tók hann myndavélina með. Hann...
alsey_ve_23_tms_minni

„Um 17.000 tonn af síld“

Veiðum úr norsk-íslenska síldarstofninum er að ljúka hjá Ísfélaginu. Síðustu farmarnir eru í löndun á Þórshöfn hjá Sigurði og Heimaey. „Við erum þá búnir að...
DSC_6051

Minnisvarðinn á Skansinum

- Greinargerð og beiðni um aðstoð Minnisvarðinn sem Sjómannadagsráð, fyrir atbeina Ríkharðs Zoëga Stefánssonar, kom upp á Skansinum og afhjúpaður var um liðna sjómannadagshelgi er...
sigurjon_vidars_opf_vsv

Fagnar 26 ára starfsafmæli

Það á einkar vel við að birta spjall við Sigurjón Viðarsson, skipstjóra á Þórunni Sveinsdóttur VE, einmitt í dag því liðin eru nákvæmlega 26...