Bílasýning BL á morgun

26.Ágúst'16 | 13:59

Á morgun, laugardag verður bílasýning BL hér í Eyjum. Sýningin er í Eldey, Goðahrauni og verður opið frá klukkan 12 til 16. Við tókum Ómar Steinsson, umboðsmann BL í Eyjum tali.

Góð viðbrögð, betur má ef duga skal

26.Ágúst'16 | 11:45

Í kjölfar kynningar um átak í að fjarlægja númerslausar bifreiðar af götum bæjarins, tóku flestir eigendur þeirra góðan sprett í þeim efnum. 16 bílar, rúta og vörubíll voru í upphafi á þeim lista, en núna eru einungis 2 bílar eftir og reyndar 2 bæst við.

Geir Jón tekur sæti á Alþingi

25.Ágúst'16 | 22:24

Geir Jón Þórisson varaþingmaður tók sæti á Alþingi í morgun en hann hefur áður tekið sæti á Alþingi. Geir Jón leysir Unni Brá Konráðsdóttur þingmann Sjálfstæðisflokksins af, sem ekki getur sótt þingfundi á næstunni þar sem hún fer í fæðingarorlof.

Meistaradeildin

Meistaradeildin - Ólafur Ragnar

Ólafur Ragnar Grímsson er nú óvænt orðinn að poppstjörnu eftir að búið er að klippa viðtal hans við sjónvarpstöðina CNN við gamla góða smell 2 Unlimited - No limit.

Grindavik.net

21.Júní'16

Grindavik.net er fréttavefur með áherslu á efni tengt Grindavik. Sjón er sögu ríkari.

Fréttaskot - Eyjar.net

23.Mars'16

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

ÚV á FM 104

23.Apríl'16

Góð tónlist flesta laugardaga og sunnudaga frá 16:00. Einnig eru pistlar frá Nice. ÚV á FM 104

Suðurland FM - FM 93,3 í Eyjum

29.Apríl'16

Einnig er stöðin opin á netinu á www.sudurlandfm.is. Fylgstu með fréttum og fróðleik af suðurlandi á Suðurland FM.

Kaupa smáauglýsingu

Sölu og markaðstorg

Til sölu ódýr Renault Kangoo, sendibíll

16.Ágúst'16

Til sölu ódýr Renault Kangoo, sendibíll, árgerð 2003. Ekinn 156 þús. Skoðun gildir til 2017. Verð aðeins 350 þús. Frábær bíll í allskonar snatt. Sími 8612961

Leita af húsnæði

14.Ágúst'16

Góðan Dag.

Ég er 33 ára einstæð móðir með 2 börn á grunnskólaaldri að leita eftir íbúð hér í eyjum, ég bý í bænum en ætla að athuga hvort ég mundi finna mér húsnæði fyrir mig og börnin mín.

Leiguskipti Vestmannaeyjar - Grafarvogur

2.Ágúst'16

4 manna fjölskylda óskar eftir íbúð í Eyjum, erum með 150 fm hús í Rimahverfi í Grv sem mögulegt er að bjóða á móti í skiptum. Stutt í skóla og þjónustu. Uppl. í síma 895-8582

Skoða fleiri Skrá smáauglýsingu
 

Til­boðstíminn framlengd­ur

Opn­un til­boða vegna smíði nýrr­ar Vest­manna­eyja­ferju hef­ur verið frestað til 8. sept­em­ber næst­kom­andi en hún átti að hefjast í dag. Gild­is­tími til­boða hef­ur jafn­framt verið stytt­ur úr 20 vik­um í 18 vik­ur. Rík­is­kaup ann­ast útboðið fyr­ir hönd Vega­gerðar­inn­ar.