Taka á móti Stjörnunni í dag

25.mars'17 | 09:22

Í dag tekur ÍBV á móti liði Stjörnunnar í Olís-deild kvenna. ÍBV er í harðri keppni um að komast í úrslitakeppnina, þar sem aðeins fjögur lið komast í hana. Eins og staðan er í dag þá eru fjögur lið að berjast um að ná þriðja og fjórða sætinu og aðeins þrír leikir eftir. 

Heimaey VE veiddi mest íslenskra skipa

24.mars'17 | 15:16

Aflahæsta skipið á loðnuvertíðinni er grænlenska skipið Polar Amaroq sem veiddi alls tæp 16.200 tonn. Aflanum var landað í Neskaupstað, Helguvík og á Seyðisfirði. 

ÍBV tók Íslandsmeistarana í kennslustund - myndband

24.mars'17 | 06:51

Óhætt er að segja að lið ÍBV hafi farið á kostum í gærkvöldi er liðið tók á móti Íslandsmeisturum Hauka í Olís-deild karla. Eyjamenn áttu frábæran leik og gjörsigruðu lið Hauka. Lokatölur voru 40-23.

Meistaradeildin

Rólegur, þetta er bara leikur - myndband

Foreldrar á hliðarlínunni í kappleikjum barna geta oft verið til vandræða. Telja sig oft geta leiðbeint börnum sínum til að verða betri. Hokký samband Canada fór í skemmtilega auglýsinga-herferð gegn þessu vandamáli.

Tveir eignarhlutir í TF-JSO eru til sölu

17.Mars'17

Góður afsláttur eða greiðsluskilmálar ef samið er strax. Nánari upplýsingar veitir Sigurjón I. Ingólfsson í síma 8405540.

Grindavik.net

21.Júní'16

Grindavik.net er fréttavefur með áherslu á efni tengt Grindavik. Sjón er sögu ríkari.

Ert þú í fasteignahugleiðingum?

30.Janúar'16

Hefur þú skoðað nýjustu fasteignirnar frá Heimaey - Heimaey.net. Fasteignasala - Vestmannaeyjum. (smeltu hér).

ÚV á FM 104

23.Apríl'16

Góð tónlist flesta laugardaga og sunnudaga frá 16:00. Einnig eru pistlar frá Nice. ÚV á FM 104

Kaupa smáauglýsingu

Sölu og markaðstorg

Óska eftir íbúð til leigu yfir þjóðhátíð

23.Mars'17

Erum nokkur saman að leita af íbúð frá föstudegi til mánudags yfir þjóðhátíð! Erum á aldrinum 19-20.ára, öll reyklaus og reglusöm. Endilega hafið samband í email: marialif98@gmail.com :))

íbúð til leigu yfir Pæju/ TM- mótið

22.Mars'17

3 svefnherb.2x hjónarúm en dýnur í 3ja herberginu. íbúðin er staðsett við hliðiná Hamarskóla, þar sem sumir krakkarnir gista, Tvískipt stofa Áhugasamir hafið samband við almaros95@gmail.com
MBK Alma

íbúð til leigu yfir Orkumót

22.Mars'17

3 svefnherb.2x hjónarúm en dýnur í 3ja herberginu. íbúðin er staðsett við hliðiná Hamarskóla, þar sem sumir krakkarnir gista,Tvískipt stofa Áhugasamir hafið samband við almaros95@gmail.com
MBK Alma

Skoða fleiri Skrá smáauglýsingu
 

Lögmaður VSV ósáttur við dóm Hæstaréttar

Líkt og greint var frá í gær þá staðfesti Hæstiréttur sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Vinnslustöðvarinnar gegn ríkinu vegna sérstaks veiðigjalds sem lagt var á fiskveiðiárið 2012-2013. Vinnslustöðin var jafnframt dæmd til að greiða ríkinu tvær milljónir króna í málskostnað.