Frekari upplýsingar um nýsmíðina

18.janúar'17 | 08:20

Líkt og Eyjar.net greindi frá í gærkvöldi skrifuðu vegamálastjóri og fulltrúar pólsku skipasmíðastöðvarinnar Crist S.A. undir samning um smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju í gær. Nýja ferjan verður afhent sumarið 2018. 

Stórkostlegur dagur fyrir Vestmannaeyjar

17.janúar'17 | 20:11

Þetta er stórkostlegur dagur sem Eyjamenn hafa lengi beðið eftir, sagði forseti bæjarstjórnar Vestmannaeyja, að lokinni undirritun smíðasamnings um nýjan Herjólf. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 en sýndar voru myndir frá undirritunni, sem fram fór í höfuðstöðvum Vegagerðarinnar í dag. 

Samið um smíði ferju til siglinga í Landeyjahöfn

17.janúar'17 | 18:52

Skrifað var í dag undir samninga um smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju við pólsku skipasmíðastöðina Crist í húsnæði Vegagerðarinnar. Gert er ráð fyrir að ferjan geti hafið siglingar uppúr miðju ári 2018. Undir samninginn skrifuðu fulltrúar skipasmíðastöðvarinnar, Vegagerðarinnar, Vestmannaeyjabæjar, Ríkiskaupa og innanríkisráðuneytis.

Meistaradeildin

Fyndn­ustu fréttamis­tök árs­ins

Það er ekki alltaf tekið út með sæld­inni að vera í sjón­varpi, hvað þá í beinni út­send­ingu. Fréttaþulir rugl­ast reglu­lega og þurfa að sýna snör viðbrögð til að redda mál­un­um. Stund­um koma líka upp at­vik sem hrein­lega eru of fynd­in.

ÚV á FM 104

23.Apríl'16

Góð tónlist flesta laugardaga og sunnudaga frá 16:00. Einnig eru pistlar frá Nice. ÚV á FM 104

Fréttaskot - Eyjar.net

23.Mars'16

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).

Kaupa smáauglýsingu

Sölu og markaðstorg

Til leigu 2 herbergja íbúð

11.Janúar'17

Til leigu: 2 herbergja íbúð við Illugagötu til leigu.  Leigist frá 1. janúar 2017. Nánari upplýsingar eftir kl.17:00 í síma 824-2281 eða 481-2348 /Áslaug

Íbúð til skammtímaleigu í Eyjum í sumar

4.Janúar'17

Upplýsingar í síma 895-8582.

Nýtt og spennandi ár framundan.

1.Janúar'17

Er komin tími fyrir eitthvað nýtt á nýju ári. Góð leið er að bæta jákvæðni við áramótaheitið og þá verður allt auðveldara.

Kíktu á okkur við erum alltaf á jákvæðu nótunum.

Skoða fleiri Skrá smáauglýsingu
 

Frestað fram yfir helgi

Samningafundi sjómanna og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi lauk nú fyrir stundu og viðræðum verður frestað til mánudags. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness segir tímann fram að því verða nýttan til þess að kynna stöðuna fyrir sjómönnum.