Vestmannaeyjabær og Fiskeldi Vestmannaeyja undirrita viljayfirlýsingu

20.september'19 | 06:59

Á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja voru lögð fram drög að viljayfirlýsingu Vestmannaeyjabæjar og Fiskeldis Vestmannaeyja, um samvinnu, velvilja og áhuga á að setja á fót fiskeldisstöð á landi í Vestmannaeyjum. 

Fært er til Landeyjahafnar eins og er

20.september'19 | 06:55

Fært er til Landeyjahafnar eins og er svo Herjólfur siglir til Landeyjahafnar þar til annað verður tilkynnt, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. En sigla þurfti til Þorlákshafnar í gærkvöldi vegna sjólags við Landeyjahöfn.

Alheims hreinsunardagurinn á morgun

20.september'19 | 05:34

Alheims hreinsunardagurinn (e. world cleanup day) er sameiginlegt átak þar sem íbúar heimsins hreinsa rusl um allan heim og eru sveitarfélög, fyrirtæki og stofnanir auka einstaklinga hvattir til þess að taka þátt í að hreinsa sitt nánasta umhverfi.

Meistaradeildin

Tók sig til og málaði hjólið í skjóli nætur

Á dögunum var hjólið góða við kyndistöðina málað af starfsmönnum HS-Veitna. Var settur á það nýr litur.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Kaupa smáauglýsingu

Sölu og markaðstorg

Til leigu

4.September'19

Til leigu er 4ra herbergja íbúð við Áshamar, leigist með húsgögnum og húsbúnaði, er laus nú þegar og leigist fram á vor. Upplýsingar hjá Lind á Tígli eða raggi1953@gmail.com.

Óska eftir íbúð/húsi til langtinaleigu

31.Ágúst'19

Óska eftir íbúð/húsi til langtíma leigu sem fyrst.
Tvö svefnherbergi eða fleiri.
Ég er traust,dýra og reyklaus og borga ávallt á réttum tíma. Ég er með tryggingu til staðar.

Mbk, Inga 864-3692

Skoða fleiri Skrá smáauglýsingu
 

Unnið að lagfæringum á nýja Herjólfi

Nýi Herjólfur er nú kominn til Akureyrar þar sem lagfæra þarf veltiugga sem í ljós kom að virkaði ekki sem skildi á heimleið ferjunnar frá Póllandi í sumar. Skipið hafði viðkomu í Hafnarfirði þar sem framkvæmd var björgunaræfing.