Frábær stemning á EM í Frakklandi

26.júní'16 | 14:35

Það var mikil stemmning í París í síðustu viku þegar Íslendingar mættu og máluðu borgina bláa - í orðsins fyllstu merkingu. Eyjamenn fjölmenntu á leikinn og var ljósmyndari Eyjar.net með í för og smellti nokkrum myndum á leikdegi af stemmningunni.

Guðni kjör­inn for­seti Íslands

26.júní'16 | 09:46

Aðeins eitt pró­sentu­stig skil­di Guðna Th. Jó­hann­es­son og Höllu Tóm­as­dótt­ur að í fylgi í Suður­kjör­dæmi en taln­ingu þar lauk á sjötta tímanum í morgun. Guðni hlaut flest at­kvæði eða 35,2% en Halla fékk 34,2% fylgi. Er um minnsta mun að ræða milli efstu tveggja frambjóðendanna af öllum kjördæmunum.

Guðni með flest atkvæði

25.júní'16 | 22:59

Alls eru 35.136 á kjörskrá í Suðurkjördæmi og var búið að telja 6.275 atkvæði þegar fyrstu tölur voru birtar, rúmlega 22 í kvöld. Atkvæðin skiptust þannig að Guðni Th. Jó­hann­es­son leiðir með 2.273 at­kvæði. Næst á eft­ir kem­ur Halla Tóm­as­dótt­ir með 2.181 at­kvæði.

Meistaradeildin

Meistaradeildin - Ólafur Ragnar

Ólafur Ragnar Grímsson er nú óvænt orðinn að poppstjörnu eftir að búið er að klippa viðtal hans við sjónvarpstöðina CNN við gamla góða smell 2 Unlimited - No limit.

Grindavik.net

21.Júní'16

Grindavik.net er fréttavefur með áherslu á efni tengt Grindavik. Sjón er sögu ríkari.

ÚV á FM 104

23.Apríl'16

Góð tónlist flesta laugardaga og sunnudaga frá 16:00. Einnig eru pistlar frá Nice. ÚV á FM 104

Smáhýsi í Herjólfsdal

30.Maí'16

Glæný smáhýsi í Herjólfsdal til leigu.  Nánari upplýsingar Glamping & Camping (fb), glampingandcamping.is eða í síma 846-9111 Hafdís/Regína.

Kaupa smáauglýsingu

Sölu og markaðstorg

Íbúð um verslunarmannahelgina óskast

23.Júní'16

Óska eftir 3-4 herb. íbúð til leigu um verslunarmannahelgina, fimmtudag-þriðjudag, góðri umgengi lofað, fjölskyldufólk, vinsamlegast hafið samband í s. 8472736, eða á unnuro@simnet.is

Óska eftir 2-3 herb. íbúð til leigu

23.Júní'16

Óska eftir íbúð til leigu frá ág/sept í ca. 1 ár.
Erum par með lítið barn. Endilega hafið samband í s. 869-0112 eða palmisnaerskjaldar@gmail.com.

Streitu frjáls lán tilboð

14.Júní'16

Attention,
Þarft þú að brýn Starfsfólk / fyrirtæki lán? Ef já Hafðu samband normanchan893@gmail.com

Skoða fleiri Skrá smáauglýsingu
 

25,5% höfðu kosið klukkan 15.00

Klukkan 15.00 í dag höfðu 814 manns skilað sér á kjörstað í Vestmannaeyjum. Er það 25,5% af þeim sem hafa atkvæðarétt. Miðað við forsetakosningarnar 2012 er þetta 4,2% betri kjörsókn í ár, en þá höfðu 667 greitt atkvæði klukkan 15.00.