Hefja útgáfu vikublaðs í Vestmannaeyjum

15.febrúar'19 | 15:46

Í næstu viku kemur út fyrsta tölublaðið sem ber nafnið „Tígull”. Samkvæmt heimildum Eyjar.net á blaðið að innihalda skemmtiefni og viðburði sem framundan eru ásamt auglýsingum.

Húsfyllir á bæjarstjórnarfundi unga fólksins

15.febrúar'19 | 13:15

Í hádeginu í dag efndi unga fólkið í Vestmannaeyjum til bæjarstjórnarfundar. Fundurinn fór fram í Kviku - menningarhúsi og mætti á annað hundrað manns til að hlýða á kröfur unga fólksins. Fundurinn er liður í dagskrá afmælishátíðar Vestmannaeyjabæjar.

Hátíðarfundur bæjarstjórnar vel sóttur

15.febrúar'19 | 09:09

Í gær var haldinn hátíðarfundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá því að fyrsti fundur bæjarstjórnar var haldinn. Um áttatíu bæjarbúar mættu á fundinn þar sem samþykkt var hátíðarbókun auk þess sem farið var stuttlega yfir sögu bæjarfélagsins síðustu öldina.

Meistaradeildin

Sleikti dyrabjöllu í þrjár klukkustundir á meðan börnin sváfu

Lögreglan í Kaliforníu lýsir eftir manni sem sleikti dyrabjöllu í heilar þrjár klukkustundir aðfaranótt laugardags.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Kaupa smáauglýsingu

Sölu og markaðstorg

Húsnæði yfir Þjóðhátíð 2019

13.Febrúar'19

Við erum 6-8 stelpur að leyta af húsnæði yfir þjóðhátíð 2019, frá föstudegi til mánudags. Erum mjög snyrtilegar og fer lítið fyrir okkur☺️
Email: padda2599@gmail.com
Fyrirfram þakkir!!

Húsnæði 26-30 júní

9.Febrúar'19

Óska eftir að leigja húnsnæði þann 26-30 júní Orkumótið.
Erum 3.manna fjölskylda.

Fjölskyldu vantar gistingu í Vestmannaeyjum :)

6.Febrúar'19

Við erum 4 manna fjölskylda frá Akureyri sem vantar gistingu í Eyjum á Orkumótinu dagana 26.-30. júní. Húsaskipti koma einning til greina.Endilega hafið samband Kristinn kiddi69@hotmail.com 8670979

Skoða fleiri Skrá smáauglýsingu
 

Ferðaþjónustan og skoska leiðin

„Á meðan öll athygli okkar Eyjamanna hefur verið á Herjólfi og Landeyjahöfn síðustu ár þá eru tölurnar sláandi hvað varðar minni flugumferð til Eyja.” segir Berglind Sigmarsdóttir, formaður Ferðamálasamtaka Vestmannaeyja í samtali við Eyjar.net.