Eyjamenn mæta Valsmönnum á útivelli í kvöld

18.mars'19 | 05:38

Eyjamenn mæta í kvöld liði Vals í 18. umferð Olís-deildar karla. Leikið er í Origo höllinni að Hlíðarenda og hefst leikurinn klukkan 19.15. 

Sæheimar loka

17.mars'19 | 23:11

Þessa dagana fer fram flutningur á lifandi fiskum og öðrum sjávarlífverum frá Sæheimum í ný heimkynni hjá Sea Life Trust að Ægisgötu 2. Búið er að flytja flest dýrin, en ennþá eru nokkur sérstaklega þrjósk hornsíli eftir og litlir krabbar sem eru í felum bak við steina. 

Fræðslufundur um fjármögnun fyrirtækja

17.mars'19 | 07:28

Á miðvikudaginn næstkomandi verður gagnlegur fræðslufundur um fjármögnun fyrirtækja þar sem meðal annars verður rætt um undirbúning lánsumsóknar, afgreiðsluferlið og hentuga fjármögnun.

Meistaradeildin

Vigdís, er vinnufriður í borgarstjórn?

Myndbrot úr kvöldfréttum RÚV frá því fyrr í vikunni hefur öðlast nýtt líf á efnisveitunni YouTube. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Kaupa smáauglýsingu

Sölu og markaðstorg

4 herbergja Íbúð til leigu í 109 Reykjavík. frá 1 sept.

16.Mars'19

Til leigu frá 1 sept í 6 mánuði. Skoðum áframhald. Með eða án húsgagna. Tilvalið fyrir fólk sem er að fara í skóla.

Uppl í 109bakkar@gmail eða 8552044.

Með Íbuð til leigu yfir Goslok og Pæjumót.

13.Mars'19

Allt til alls , grill og ofl. vinsamlegast hafið sambandi á lindurinn@gmail.com

ÓE gistingu yfir Orkumótið

4.Mars'19

Par með einn 18 mánaða vantar gistingu í Eyjum á Orkumótinu dagana 25-30 júní. Erum með hús á Flúðum, Laugarási eða Reykjavík ef áhugi er á húsaskiptum.

S:868-2357 eða 866-9996

Skoða fleiri Skrá smáauglýsingu
 

Flokkunarfélag Herjólfs og Samgöngustofa eiga eftir að taka skipið út

Verulega styttist í að smíði nýs Herjólfs klárist. Skipasmíðastöðin Crist S.A. í Gdynia í Póllandi er á lokasprettinum í smíðinni sjálfri en endanlegum frágangi er þó ekki að fullu lokið. Þá eiga flokkunarfélag skipsins og Samgöngustofa eftir að taka skipið út.