Ófært í Landeyjahöfn - gamli Herjólfur til Þorlákshafnar síðdegis

25.Ágúst'19 | 14:00

Ófært er orðið til Landeyjahafnar og því siglir gamli Herjólfur til Þorlákshafnar frá Vestmannaeyjum kl. 15:30 og frá Þorlákshöfn kl 19:15. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi ohf.

Kvennaleiknum frestað vegna veðurs

25.Ágúst'19 | 10:43

Búið er að fresta leik ÍBV og HK/Víkings í Pepsi Max-deild kvenna, sem fram átti að fara á Hásteinsvelli í dag. Ástæðan er að nú þegar er farið að rigna töluvert í Eyjum auk þess sem að það á að fara að hvessa. Gul viðvörun er í gangi fyrir Suðurland.

Ný Bergey gangsett eftir helgi

25.Ágúst'19 | 10:30

Allt er á áætlun í smíði nýrrar Bergeyjar VE í Noregi. Guðmundur Arnar Alfreðsson, útgerðarstjóri Bergs-Hugins er staddur í Noregi. Hann segir að smíðin sé á lokametrunum.

Meistaradeildin

Tók sig til og málaði hjólið í skjóli nætur

Á dögunum var hjólið góða við kyndistöðina málað af starfsmönnum HS-Veitna. Var settur á það nýr litur.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Kaupa smáauglýsingu

Sölu og markaðstorg

Íbúð til leigu

24.Ágúst'19

Þriggja herbergja íbúð á góðum stað til leigu frá 1. sept. 2019 til 31. maí 2020. Leigist með húsgögnum og heimilistækjum. Áhugasamir sendi fyrirspurnir á netfangið: dorkas48@gmail.com

Bátur til sölu

5.Ágúst'19

Til sölu 2007 árgerð af Double O 310 harðbotna gúmmíbát með 25 hestafla Suzuki tvígengis mótor ásamt kerru.

Verð 1.250.000,-kr
Upplýsingar í síma 845-7588

FELLIHYSI/TJALDVAGN

29.Júlí'19

Óska eftir fellihysi/tjaldvagni leigu yfir þjóðhátíð.Get haft hann fyrir utan hjá ykkur eða reddað sjálfur garði. Par með 3 börn í fjölskylduferð á þjóðhátíð þannig enginn drykkja eða ólæti 8678835

Skoða fleiri Skrá smáauglýsingu