Nýr yfirlæknir heilsugæslunnar

25.maí'16 | 17:10

Gunnar Þór Geirsson tók við stöðu yfirlæknis á heilsugæslunni í Vestmannaeyjum 9. maí s.l. Hann hefur stundað sérnám í heimilislækningum við heilsugæsluna í Efstaleiti í Reykjavík og er að útskrifast sem sérfræðingur um þessar mundir.

Karólína til liðs við ÍBV

25.maí'16 | 10:16

Karólína Bæhrenz Lárudóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Karólínu þarf ekki að kynna fyrir handboltaáhugafólki enda hefur hún verið í fremstu röð lengi.

Viking setur upp ferð eftir leik ÍBV og KR

25.maí'16 | 07:40

Vikingtours verður með ferð frá Vestmannaeyjum að leik ÍBV og KR loknum laugardaginn 4. júní kl. 18:30 - Til baka frá Landeyjahöfn kl. 19:30. Pantanir eru teknar á skrifstofu Vikingtours sími 488 4884.

Meistaradeildin

Meistaradeildin - Ólafur Ragnar

Ólafur Ragnar Grímsson er nú óvænt orðinn að poppstjörnu eftir að búið er að klippa viðtal hans við sjónvarpstöðina CNN við gamla góða smell 2 Unlimited - No limit.

ÚV á FM 104

23.Apríl'16

Góð tónlist flesta laugardaga og sunnudaga frá 16:00. Einnig eru pistlar frá Nice. ÚV á FM 104

N1 óskar eftir starfskrafti

25.Maí'16

N1 Verslun, Básaskersbryggju óskar eftir starfsmanni í sumarafleysingar. Upplýsingar veitir Ágúst í síma 897-1127 eða á staðnum.

Suðurland FM - FM 93,3 í Eyjum

29.Apríl'16

Einnig er stöðin opin á netinu á www.sudurlandfm.is. Fylgstu með fréttum og fróðleik af suðurlandi á Suðurland FM.

Kaupa smáauglýsingu

Sölu og markaðstorg

Lítið hús til leigu á goslokunum.

25.Maí'16

Lítið hús með 3 svefnherbergjum til leigu á goslokunum. Upplýsingar í síma 6667320, eða email: thorleifssonandri@hotmail.com

Óska eftir skipti á húsnæði.

21.Maí'16

Er að leita mér að skpti á húsnæði. Er með lítið4ra herbergja einbýlishús í Eyjum og er að leita mér að húsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 6667320, email: thorleifssonandri@hotmail.com

Sjómannadagur nálgast

19.Maí'16

Á sjómaðurinn þinn skilið orðu? Fallegu orðurnar fást í Kastalanum, Eyravegi 5, Selfossi. Pantið á facebook og fáið fría heimsendingu.

Skoða fleiri Skrá smáauglýsingu
 

Þessir eru staðfestir á Þjóðhátíð

Á heimasíðu Þjóðhátíðar má sjá lista yfir þær hljómsveitir sem búið er að tilkynna. Þar segir ennfremur að eins og ávallt komi allir helstu tónlistarmenn og hljómsveitir á Þjóðhátíð í Eyjum og á því verði engin undantekning í ár.