Eitt smit bættist við í dag - 29 er batnað

7.apríl'20 | 16:00

Einn til viðbótar hefur verið greindur með COVID-19 og er fjöldi þeirra sem greinst hafa með staðfest smit því orðinn 103 í Vestmannaeyjum. Aðilinn var í sóttkví. 

Skipverjar í skimun áður en haldið er til veiða

7.apríl'20 | 14:38

„Sigurður og Heimaey fara á kolmunnaveiðar í færeysku lögsöguna næstu daga og það er ca. 30 tíma sigling á miðin.” segir Eyþór Harðarson, útgerðastjóri hjá Ísfélagi Vestmannaeyja.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).

Kaupa smáauglýsingu

Sölu og markaðstorg

Laus herbergi yfir fótboltamótin

10.Mars'20

Ef þú ert á leiðinni á fótboltamót í Vestmanneyjum í sumar að þá eigum við smá laust hjá okkur (ekki bókanlegt á netinu).

Fyrir nánari upplýsingar er hægt að senda póst á lava@900.is

Gisting á þjóðhátíð 2020

10.Mars'20

Óska eftir gistingu fyrir 8-10 manns frá föstudegi til mánudags á þjóðhátið. Ekki er nauðsynlegt að hafa rúm fyrir alla
Erum skynsöm og ábyrg og lofum góðri umgengni
jennyingvars@gmail.com
8484172

Skoða fleiri Skrá smáauglýsingu
 

Taka ákvarðanir eftir páska um TM- og Orkumót

Fjöldi stórviðburða sem til stóð að halda í sumar hafa verið slegnir af vegna kórónuveirufaraldursins. Framundan eru stóru fótboltamótin hjá ÍBV og Þjóðhátíð í kjölfarið. Eyjar.net ræddi við Hörð Orra Grettisson, framkvæmdastjóra ÍBV um stöðuna.