Hörkufiskirí hjá Eyjunum

26.febrúar'17 | 06:41

Vestmannaey VE og Bergey VE hafa fiskað afar vel frá því að verkfalli lauk. Vestmannaey er komin með um 160 tonn í þremur veiðiferðum og Bergey 105 tonn í tveimur. Helmingur afla skipanna er þorskur en hinn helmingurinn er blanda af ýsu, karfa og ufsa. 

Bónusvinningurinn til Eyja

25.febrúar'17 | 20:00

Engin var með allar tölur réttar í Lottó í kvöld svo potturinn er tvöfaldur næsta laugardag. Einn var með bónusvinninginn og hlýtur því 300 þúsund krónur í vinning.

Meistaradeildin

Ósýnilegur stóll vekur furðu - myndband

Sjónhverfingarmaðurinn Julien Magic setti á við ótrúlegan hrekk fyrir um einu ári síðan. Á einhvern óútskýranlegan hátt sat Julien í lausu lofti og las blaðið þegar vegfarendur gengu framhjá. 

Suðurland FM - FM 93,3 í Eyjum

29.Apríl'16

Einnig er stöðin opin á netinu á www.sudurlandfm.is. Fylgstu með fréttum og fróðleik af suðurlandi á Suðurland FM.

Grindavik.net

21.Júní'16

Grindavik.net er fréttavefur með áherslu á efni tengt Grindavik. Sjón er sögu ríkari.

ÚV á FM 104

23.Apríl'16

Góð tónlist flesta laugardaga og sunnudaga frá 16:00. Einnig eru pistlar frá Nice. ÚV á FM 104

Kaupa smáauglýsingu

Sölu og markaðstorg

Íbúð til leigu eða skipti 14-18 júní

24.Febrúar'17

Óska eftir íbúði í vestmannaeyjum til leigu, einnig möguleiki á skipti á parhúsi í kópavogi, 14-18 júní. Sími 8473767

Íbúð yfir þjóðhátíð

22.Febrúar'17

Erum 5-7 stelpur á aldrinum 25-27 ára að leita af íbúð yfir þjóðhátíð :) Hreinlátar og reglusamar :) Emailið mitt er oddrunlafr@gmail.com. Fyrirfram þakkir :)

Íbúð yfir Þjóðhátíð fyrir 3-4

22.Febrúar'17

Ábyrgar og skemmtilegar konur að norðan óska eftir íbúð til leigu yfir Þjóðhátíð. Erum 26-29 ára og með eindæmum snyrtilegar. Ekkert mál að skila inn meðmælum sé þess óskað.
hafeybjorg@gmail.com

Skoða fleiri Skrá smáauglýsingu
 

Heimaey VE með risakast

Uppsjávarskipið Heimaey VE fékk í gærkvöld hátt í 2400 tonn af loðnu í einu kasti á loðnumiðunum á Sandagrunni suður af landinu. Þetta er með alstærstu köstum sem vitað er um.