Skrofuungar á ferð

1.október'16 | 06:03

Eins og lundapysjur þá fljúga ungar skrofunnar stundum að ljósunum í bænum. Það hefur verið komið með nokkuð af skrofum til okkar í Sæheimum. Við höfum viktað þær eins og pysjurnar og 12 af þeim hafa verið merktar.

Pysjurnar enduðu í 2.639

30.september'16 | 11:43

Þá er orðið útséð með að finna fleiri pysjur og því óhætt að gefa út lokatölur fyrir pysjueftirlitið 2016. Heildarfjöldi pysja var 2.639 og er þetta því næst stærsta pysjuárið frá því pysjueftirlitið hóf göngu sína árið 2003.

Gagnrýna samninginn og eftirlit með honum

30.september'16 | 11:21

,,Það er afstaða okkar í bæjarstjórn að rekstur Herjólfs sé ekki bara hluti af innrigerð samfélagsins heldur í raun horsteinn innrigerðarinnar.  Í honum er fólgin grunnþjónusta í nærumhverfi bæjarbúa." segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri vegna þeirrar ákvörðunar bæjarstjórnar að fara þess á leit við innanríkisráðherra um að samið verði beint um rekstur ferjunnar við Vestmannaeyjabæ.

Meistaradeildin

Klaufsk­asti lundi sög­unn­ar?

Það er mikið á sig lagt til að gera í hag­inn fyr­ir af­kvæm­in áður en þau koma í heim­inn. Lundi einn var ekki á þeim bux­un­um að gef­ast upp við að koma fjöður ofan í hol­una sína. Hann reyndi ýms­ar aðferðir og fékk m.a. hvatn­ingu frá fé­laga sín­um.

ÚV á FM 104

23.Apríl'16

Góð tónlist flesta laugardaga og sunnudaga frá 16:00. Einnig eru pistlar frá Nice. ÚV á FM 104

Grindavik.net

21.Júní'16

Grindavik.net er fréttavefur með áherslu á efni tengt Grindavik. Sjón er sögu ríkari.

Fréttaskot - Eyjar.net

23.Mars'16

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Kaupa smáauglýsingu

Sölu og markaðstorg

2 Herbergja íbúð í langtíma leigu

20.September'16

2 herbergja íbúð til leigu - hentar vel pari eða einstakling. aðeins langtímaleiga kemur til greina
Hafið samband við Árna Óla í síma 6952825
íbúð losnar 1 des

Salur / Studio íbúð 125 fm

20.September'16

Salur/studio íbúð á efri hæð, staðsettur á faxastíg 6 er til leigu - sjón er söguríkari leigist til langtíma
Hafið samband við Árna Óla í síma 6952825

Veglegur kaupauki með Herbalife. Greiði burðargjald

15.September'16

1. Startpk á 14.400, í honum er Shake, prótein, vítamín og trefjatöflur. 2. Brennslupk á 18.130, sama og í pk 1 + te. 3 Brennslupk á 23.770. Sama og í pk. 2 + Brennslutöfl. siljao@internet.is 845 5715

Skoða fleiri Skrá smáauglýsingu
 

Vestmannaeyjabær vill fá að reka nýjan Herjólf

Bæjarstjórn Vestmannaeyja fjallaði um niðurstöður útboðs á nýrri Vestmannaeyjaferju á fundi sínum í gær. Í bókun bæjarstjórnar segir að fyrir liggi, rétt eins og bæjarstjórn Vestmannaeyja benti á er hagkvæmast fyrir ríkið að láta smíða ferju og semja svo sérstaklega um rekstur hennar.