35 millj­ón króna vinningur til Eyja

23.júlí'16 | 20:05

Heppinn viðskiptavinur sem sem keypti lottómiða í Skýlinu v/Friðarhöfn í Vestmannaeyjum, var einn með allar tölurnar réttar útdrætti vikunnar og fær hann 35.787.180 kr. í vinning, en potturinn var fjórfaldur.

„Þjóðhátíðin og gíslatakan"

23.júlí'16 | 15:23

Vefsíðan mbl.is er með viðtal við Unnstein Manúel tónlistamann og forsvarsmann 10-15 annara tónlistarmanna sem hótuðu að spila ekki á Þjóðhátíð Vestmannaeyja ef kröfum þeirra væri ekki mætt.  

Stingum ekki höfðinu í sandinn

23.júlí'16 | 08:38

Síðustu vikuna hefur heilmikil atburðarás átt sér stað sem hófst á svari lögreglustjórans í Vestmannaeyjum við fyrirspurn Fréttablaðsins. Þar sagði hún að ekki yrði tilkynnt jafnóðum um fjölda kynferðisbrota í Vestmannaeyjum.

Meistaradeildin

Meistaradeildin - Ólafur Ragnar

Ólafur Ragnar Grímsson er nú óvænt orðinn að poppstjörnu eftir að búið er að klippa viðtal hans við sjónvarpstöðina CNN við gamla góða smell 2 Unlimited - No limit.

Grindavik.net

21.Júní'16

Grindavik.net er fréttavefur með áherslu á efni tengt Grindavik. Sjón er sögu ríkari.

V.I.P - Tjaldsvæði

2.Júlí'16

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal. (við Áshamar).
Verð aðeins kr. 5.900,- fyrir alla helgina. Og nú getur þú hlaðið símann - endurgjaldslaust, auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Skrifstofu- og þjónustustarf í boði

20.Júlí'16

Fjölbreytt skrifstofu- og þjónustustarf í boði
Um er að ræða 65 - 100% starf skv. nánara samkomulagi um vinnutíma. Áhugasamir sendi allar upplýsingar á atvinna@900.is.Fullum trúnaði heitið

Kaupa smáauglýsingu

Sölu og markaðstorg

Einbýlishús í langtímaleigu

15.Júlí'16

Erum með 6 herbergja einbýlishúsnæð nálægt miðbænumi til leigu frá 1.september 2016. Nánari upplýsingar á emailinu rent@900.is

Gisting fyrir tvo fyrirmyndar á Þjóðhátíð

11.Júlí'16

Erum tveir rólegir að leita gistingar frá föstudegi til mánudags um Þjóðhátíðarhelgina. Erum til fyrirmyndar í alla staði og skoðum allt. 6910000, Daddi Disco (Ekki Bjarni Ólafur heldur hinn) :-)

Íbúð á þjóðhátið

8.Júlí'16

Góðann daginn erum 6-8 manns a aldrinum 25-34 sem erum að koma a þjoðhatið og óskum eftir íbuð ef þú ert með ibuð fyrir okkur mattu endilega hafa samband vid mig i sima 844-0314

Skoða fleiri Skrá smáauglýsingu
 

Efna til átaks til að vekja þjóðhátíðargesti til vitundar um alvarleika kynferðisbrota

Nú í hádeginu fór fram fundur fulltrúa listamanna sem hafa hótað að draga sig úr dagskrá Þjóðhátíðar, þjóðhátíðarnefndar og fulltrúa bæjaryfirvalda í Vestmannaeyjum. Á fundinum fór fram hreinskilin umræða með það að markmiði að setja niður deilur og snúa bökum saman.