Lögreglan byrjuð að sekta þá sem aka enn um á nagladekkjum
24.maí'22 | 14:19Tími nagladekkja er nú löngu liðinn en samkvæmt reglum er óheimilt að aka á slíkjum dekkjum frá 15. apríl til 31. október.
Klaufar, karlakór og klan í Höllinni
24.maí'22 | 10:43Dæmdur fyrir að sigla Herjólfi réttindalaus
23.maí'22 | 13:18Fyrrverandi skipstjóri á Herjólfi hefur verið dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að sigla ferjunni eftir að skipstjórnarréttindi hans voru runnin út. Hann var að auki dæmdur fyrir að gefa upp rangar upplýsingar um mönnun skipsins.
Meistaradeildin
Þurfti að stoppa leikinn til að færa bílinn sinn
Það gerast alls konar skemmtilegir hlutir í ensku utandeildunum. Á því var engin undantekning um helgina þegar Chester og Curzon Ashton áttust við í FA Trophy, sem er bikarkeppni fyrir lið í ensku utandeildunum.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
15.Janúar'18Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.
Sölu og markaðstorg
Smáauglýsingar Eyjar.net
29.Apríl'20Hér má með einföldum hætti birta smáauglýsingar. Og það þér að kostnaðarlausu. Eyjar.net - fyrir alla
Biskup Íslands heimsótti Eyjamenn
Biskup Íslands, fr. Agnes M. Sigurðardóttir, heimsótti Vestmannaeyjar um síðastliðna helgi. Biskupinn ásamt fylgdarliði átti fund með prestum og sóknarnefnd Landakirkju. Einnig heimsótti biskup Hraunbúðir.