Lóðsinn aðstoðaði Mykines að komast út úr Þorlákshöfn

17.nóvember'18 | 13:48

Leiðindaveður er nú Eyjum sem hófst um hádegisbil í gær. Herjólfur náði að fara eina ferð í Landeyjahöfn í gærmorgun en sigldi síðdegis til Þorlákshafnar. Ferðin heim tók á fimmta klukkutíma vegna veðurs og sjólags.

Felix tryggði íslenska liðinu jafntefli

17.nóvember'18 | 17:49

Felix Örn Friðriksson leikmaður ÍBV sem nú í láni hjá danska liðinu Vejle kom, sá og sigraði þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerði 1-1 jafntefli gegn Kína á Wanzhou Sports Center í dag.

Leik ÍBV og KA frestað vegna ófærðar

17.nóvember'18 | 14:48

Vegna ófærðar til og frá Eyjum í dag hefur leik ÍBV og KA í Olísdeild karla sem fara átti fram á morgun, sunnudag verið frestað. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleikssambandinu.

Meistaradeildin

Vill verða yngri fyrir Tinder

Hollenskur maður á eftirlaunaaldri telur aldur sinn hamla honum frá almennilegum stefnumótum. Svo mjög er honum í nöp við núverandi aldur, að hann hefur höfðað mál til að fá að skrá sig tuttugu árum yngri.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Kaupa smáauglýsingu

Sölu og markaðstorg

Leitarvélabestun

16.Nóvember'18

Ókeypis ástandsskoðun - Vertu sýnilegri á vefnum www.leitarvelabestun.com

4 herbergja Íbúð til leigu í 109 Reykjavík.

1.Nóvember'18

Skammtímaleiga í Neðra Breiðholti. 3 svefnherbergi, uppábúin rúm fyrir 6 manns + barnarúm. Net, sjónvarp, þvottavél.


Skoða langtímaleiguUppl 109bakkar@gmail.com / 8552044

Skoða fleiri Skrá smáauglýsingu
 

Áhersla á ábyrga fjármálastjórn en jafnframt að veita góða þjónustu

„Ég lagði áherslu á að meirihlutinn vill sýna ábyrga fjármálastjórn en jafnframt veita góða þjónustu við íbúana.” segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri aðspurð um fyrri umræðu bæjarstjórnar Vestmannaeyja um fjárhagsáætlun fyrir næsta ár.