Ræða fjármögnun framkvæmda við Fiskiðjuhúsið

18.febrúar'17 | 14:02

Á síðasta fundi bæjarráðs lá fyrir erindi frá Þekkingarsetri Vestmannaeyja í tengslum við S30 fasteignafélag, þar sem óskað var eftir viðræðum við Vestmannaeyjabæ um fjármögnun framkvæmda við húsnæði Ægisgötu 2 og endurleigu þess sem tryggja myndi hagsmuni sveitarfélagsins. 

Fundað hjá sjómönnum í dag

18.febrúar'17 | 12:03

Sjómenn í Eyjum er boðaðir til fundar í dag, laugardag kl.18:00 og verður fundað í Alþýðuhúsinu. Þar á að kynna nýgerðan kjarasamning og í kjölfarið verður atkvæðagreiðsla. 

Sjómannasamningur í höfn

18.febrúar'17 | 07:52

Öll félög sjómanna og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS, skrifuðu undir kjarasamning á þriðja tímanum í nótt. Fundur þeirra hjá ríkissáttasemjara hafði staðið frá klukkan tíu í gærkvöld, en þar á undan áttu deiluaðilar fund með sjávarútvegsráðherra, hvor í sínu lagi. 

Meistaradeildin

Ósýnilegur stóll vekur furðu - myndband

Sjónhverfingarmaðurinn Julien Magic setti á við ótrúlegan hrekk fyrir um einu ári síðan. Á einhvern óútskýranlegan hátt sat Julien í lausu lofti og las blaðið þegar vegfarendur gengu framhjá. 

Umferðarspá Vegagerðarinnar

16.Ágúst'15

Áhugavert efni - Umferðaspá Vegagerðarinnar. Hér getur þú skoðað umferðaspá fyrir Vestmannaeyjar sem Vegagerðin lét vinna árið 2012.

ÚV á FM 104

23.Apríl'16

Góð tónlist flesta laugardaga og sunnudaga frá 16:00. Einnig eru pistlar frá Nice. ÚV á FM 104

Suðurland FM - FM 93,3 í Eyjum

29.Apríl'16

Einnig er stöðin opin á netinu á www.sudurlandfm.is. Fylgstu með fréttum og fróðleik af suðurlandi á Suðurland FM.

Grindavik.net

21.Júní'16

Grindavik.net er fréttavefur með áherslu á efni tengt Grindavik. Sjón er sögu ríkari.

Kaupa smáauglýsingu

Sölu og markaðstorg

Til leigu:

16.Febrúar'17

2 herbergja íbúð við Illugagötu til leigu. Upplýsingar í síma 824-2281 eða 481-2348  eftir kl. 17:00 /Áslaug

Íbúð til leigu

15.Febrúar'17

Er með íbúð til leigu í miðbænum. 2 herbergi + stofa. 110 M2. Uppýsingar í síma 823-8807.

Íbúð yfir þjóðhátíð

11.Febrúar'17

Við erum nokkur pör að leita okkur að íbúð yfir þjóðhátíð. Við erum á aldrinum 25 til 32 ára. Þetta yrði frá fimmtudeginum fram á mánudag. Allar upplýsingar er hægt að fá í síma 6616861 hjá Unnari Má.  

Skoða fleiri Skrá smáauglýsingu