Að ráðlagður loðnuafli verði rúm 54 þúsund tonn
22.janúar'21 | 17:36Í framhaldi af niðurstöðum mælinga sem nú er nýlokið leggur Hafrannsóknastofnun til að ráðlagður loðnuafli á vertíðinni 2020/21 verði rúm 54 þúsund tonn.
Fresta afgreiðslu deiliskipulags
22.janúar'21 | 17:08Þrjú bréf bárust umhverfis- og skipulagsráði Vestmannaeyja vegna deiliskipulags austurbæjar við miðbæ, sem nú er í vinnslu. Málið var tekið fyrir á fundi ráðsins í gær, fimmtudag.
Efnilegir leikmenn semja við ÍBV
22.janúar'21 | 14:38Þeir Adam Smári Sigfússon, Dagur Einarsson, Einar Þór Jónsson, Haukur Helgason og Karl Jóhann Örlygsson skrifuðu í gær undir 2ja ára samninga við knattspyrnudeild ÍBV.
Meistaradeildin
Sennilega eina leiðin til að fitna við að nota hlaupabretti
Yfirleitt brennir fólk fitu á hlaupabretti – en með þessari aðferð er hægt að fitna alveg reglulega vel.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn
17.September'19Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-
Vilt þú ná til Eyjamanna?
17.Ágúst'19Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Smáauglýsingar
Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).
Sölu og markaðstorg
Íbúð til leigu
21.Janúar'21Til leigu tímabundið (í 6 - 9 mán.) 2ja herb. íbúð í Áshamri. Áhugasamir vinsamlega hafi samband í heimafell@gmail.com
Smáauglýsingar Eyjar.net
29.Apríl'20Hér má með einföldum hætti birta smáauglýsingar. Og það þér að kostnaðarlausu. Eyjar.net - fyrir alla
Jón Ingason missir af næsta tímabili
Jón Ingason mun ekki leika með ÍBV í Lengjudeildinni á komandi sumri. Jón sleit krossband í hné á æfingu liðsins í Herjólfshöllinni á dögunum.