Stefnan er að bærinn innheimti hóflega skatta

24.júní'19 | 06:59

Fasteignamat fyrir árið 2020 var til umfjöllunar hjá bæjarráði Vestmannaeyja á fundi ráðsins í síðustu viku. 

Rekstur Vestmannaeyjahafnar í góðu jafnvægi þrátt fyrir loðnubrest

23.júní'19 | 06:32

4 mánaða rekstraryfirlit Vestmannaeyjahafnar var tekið fyrir á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í síðustu viku. Fram kom að rekstrartekjur fyrstu 4 mánuði ársins voru tæpar 148 milljónir og gjöld um 112 milljónir. 

Meistaradeildin

Fær ekki að heita „Sukki”

Mannanafnanefnd hefur hafnað beiðni fullorðins manns sem vildi fá að heita Sukki. Nefndin sagði í úrskurði sínum að nafnið væri dregið af nafnorðinu sukk sem merki svall, óregla, eyðslusemi, óráðsía eða hávaði og háreysti. Nafnorðið hefði því mjög neikvæða merkingu.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Kaupa smáauglýsingu

Sölu og markaðstorg

Íbúð óskast yfir Orkumót - 26-29 júní

21.Júní'19

fjögurra manna fjölskylda óskar eftir íbúð yfir Orkumótið. Upplýsingar sendist á: house2001@gmail.com

Óska eftir húsnæði til leigu yfir þjóðhátíð.

18.Júní'19

Óska eftir húsnæði til leigu föstudag til mánudags. Erum 4-6 á aldrinum 23-25 ára, reyklaus og snyrtileg. Höfum verið sami hópur sl. 5 ár og aldrei vesen, erum með meðmæli.

eddalaufey1@gmail.com

Íbúð yfir Orkumótið

18.Júní'19

Tæplega 90fm2 íbúð á besta stað við fótboltavellina til leigu.
1. Herbergi - Stórt hjónarúm
2. Herbergi - Svefnsófi fyrir 2

veyjar900@gmail.com

Skoða fleiri Skrá smáauglýsingu
 

Toppliðið í heimsókn á Hásteinsvelli í dag

Í dag hefst 7. umferð Pepsí Max deildar kvenna. ÍBV fær þá lið Vals í heimsókn á Hásteinsvöll. Gestirnir tróna á toppi deildarinnar og eru með fullt hús stiga, en heimaliðið er í fjórða sætinu með 9 stig.