ÍBV mætir FH í dag

25.júní'17 | 09:05

Í dag tekur ÍBV á móti Íslandsmeisturum FH í Pepsí-deild karla. ÍBV er i níunda sæti deildarinnar með 10 stig eftir átta leiki á meðan FH er í fimmta sæti með stigi meira eftir jafn marga leiki. Það má því búast við baráttuleik á Hásteinsvelli í dag. Flatuað verður til leiks kl. 17.00.

Eyjabíó fer vel af stað

23.júní'17 | 14:40

Eftir langt hlé er nú aftur hafinn rekstur kvikmyndahúss í Vestmannaeyjum.  Fyrstu skrefin lofa góðu og á þeim stutta tíma sem er liðinn frá því að Eyjabíó opnaði hafa á annað þúsund gestir sótt það heim. 

Framkvæmdir flokkunarstöðvar nokkurn veginn á áætlun

23.júní'17 | 09:59

Hafist verður handa í dag við að klæða þak nýju flokkunarstöðvarinnar við nýtt uppsjávarfrystihús Vinnslustöðvarinnar við Vestmannaeyjahöfn. Rafmagnstafla af stærri gerðinni kom í hús í vikunni.

Meistaradeildin

Búið að fjarlægja skiltin

Líkt og við greindum frá hér í Meistaradeildinni á Eyjar.net á miðvikudaginn stakk það í stúf að sjá skilti á nýju spennistöðinni sem sagði að allur óviðkomandi aðgangur væri bannaður á svæði sem búið var að gera fínt meðal annars með bekkjum.

Hefur þú hugmynd?

20.Apríl'17

Lumar þú á hugmynd fyrir Eyjar.net? Til að gera vefsíðuna betri. Endilega sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net!

Íbúð til Orlofsleigu í sumar

12.Júní'17

Stór íbúð á góðum stað í Eyjum til orlofsleigu í sumar. Gistipláss fyrir 6-8 manns Íbúðin telur 2 svefnherbergi, 2 stofur, stórt eldhús og baðherbergi. Innan við 500 metrar á Slippinn 😊. Laus ennþá yfir  Goslok 😊  (Pæjumót-Orkumót og Þjóðhátíð bókuð)   Áhugasamir sendi fyrirspurn á gummiv@simnet.is

ÚV á FM 104

23.Apríl'16

Góð tónlist flesta laugardaga og sunnudaga frá 16:00. Einnig eru pistlar frá Nice. ÚV á FM 104

Kaupa smáauglýsingu

Sölu og markaðstorg

Húsnæði óskast 1. sept

19.Júní'17

6 manna fjölskylda óskar eftir húsnæði í langtímaleigu frá 1. sept.

Orkumót & Þjóðhátíð

12.Júní'17

Mjög góð þriggja herbergja íbúð í vestari Áshamarsblokkinni til leigu

1. Herbergi - Stórt hjónarúm

2. Herbergi - Góður svefnsófi f/2

-

ashamar900@gmail.com

Óskum eftir íbúð til leigu yfir þjóðhátíð

8.Júní'17

Ellen Huld heiti ég og er að leita eftir íbúð/húsi til leigu yfir þjóðhátíð. Við erum 10 manns og erum öll mjög reglusöm, reyklaus og göngum vel um.
Endilega hafið samaband í síma +3548972694 eða email: ellen.huld@gmail.com.
 

Skoða fleiri Skrá smáauglýsingu
 

Samgöngurnar til Eyja stærsta ögrunin

Nú er sumarvertíðin komin á fullt í ferðamannageiranum í Eyjum. Ritstjóri Eyjar.net ræddi við Kristínu Jóhannsdóttur, forstöðumann Eldheima um hvernig sumarið fer af stað í safninu og um hvort nýtt gosminjasafn á Hvolsvelli komi til með að hafa áhrif á Eldheima.