Föstudagur, mars 29, 2024
Heim Leit

landsnet - Leitarniðurstöður

Ef þú ert ekki ánægð með árangurinn, reyndu þá að leita aftur

Segir forstjóra Landsnets vita betur

Íris Róbertsdóttir. bæjarstjóri Vestmannaeyja stendur við þau orð að staða varaafls sé óásættanleg í Vestmannaeyjum og Landsnet sé ekki að uppfylla sínar skyldur. Þetta kemur fram í facebook-færslu bæjarstjóra þar sem...

Færanleg varaaflsvél Landsnets komin til Eyja

„Hrappsey 1,2 MW færanleg varaaflsvél Landsnets er nú komin til Vestmannaeyja og er góð viðbót við fastar varaflsvélar HS veitna á svæðinu.” Þetta segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets...

Vilja að Landsnet flýti áformum um nýjan sæstreng til Eyja

Á síðasta fundi bæjarráðs voru lögð fyrir ráðið til upplýsingar verkefnis- og matslýsing kerfisáætlunar Landsnets fyrir árin 2020-2029. Í afgreiðslu segir að bæjarráð feli bæjarstjóra og framkvæmdastjóra umhverfis-...

Landsnet fer fram á skýringar

Landsnet hef­ur farið fram á skýr­ing­ar frá HS Veit­um á stöðu vara­afls í Vest­manna­eyj­um en eins og flest­ir í Eyj­um hafa orðið var­ir við...

Al­var­leg bil­un hjá Landsneti

Þar er raf­magn hjá al­menn­um not­end­um en skerða hef­ur þurft af­hend­ingu raf­magns til not­enda sem eru á skerðan­leg­um flutn­ings­samn­ing­um í Eyj­um. Þetta kem­ur fram...
iris_ibuafundur_IMG_8930_lagf_24

Er íslensk orka til heimabrúks?

Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum boða til málþings um stöðuna í orkumálum undir yfirskriftinni Er íslensk orka til heimabrúks – Staðan í orkumálum með áherslu...

Það er dýrt að spara orkuna fyrir ríkið

Nú hafa orkumálaráðherra, Landsnet, Vestmannaeyjabær, HS Veitur og atvinnulífið í Vestmannaeyjum skrifað undir viljayfirlýsingu um að lagðir verði tveir nýjir rafstrengir milli lands og...
DSC_4151

Tveir nýir rafstrengir til Eyja

Í dag var skrifað undir viljayfirlýsingu um orkuskipti og aukið afhendingaröryggi raforku í Vestmannaeyjum. Það voru fulltrúar frá Landsneti, ráðuneyti umhverfis-, orku- og loftslagsmála,...
kyndist_hs

Góður hagnaður þrátt fyrir áföll

Stjórn HS Veitna hf. samþykkti á fundi sínum í dag ársreikning félagsins vegna ársins 2023. Hagnaður fyrirtækisins nam 1.023 m.kr. á móti hagnaði árið 2022...

Segir orkumálin í ólestri

Þingmaður okkar Eyjamanna, Framsóknarmaðurinn Jóhann Friðrik Friðriksson stendur í stafni orkufyrirtækisins HS Veitna, sem ítrekað hefur hækkað gjaldskránna á Vestmannaeyinga. Þar er Jóhann stjórnarformaður. Eigið...