Fimmtudagur, mars 28, 2024
Heim Leit

landsbjorg - Leitarniðurstöður

Ef þú ert ekki ánægð með árangurinn, reyndu þá að leita aftur

Áhöfn Bylgju VE fékk verðlaun frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg

Áhöfn Bylgju VE 75 hlaut viðurkenningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg í gær, á sjómannadaginn, fyrir að hafa sýnt öðrum fremur góða öryggisvitund á námskeiðum Slysavarnaskóla...

Landsbjörg verðlaunaði Vestmannaey

Slysavarnafélagið Landsbjörg veitti í dag, sjómannadag, árlega viðurkenningu til áhafna sem sótt hafa námskeið hjá Slysavarnaskóla sjómanna og hafa sýnt öðrum fremur góða öryggisvitund...
IMG_5571_thor_ads_landsbj

Fór í sjóinn þegar kviknaði í léttabát Herjólfs

Einn maður úr þriggja manna áhöfn léttabáts Herjólfs féll útbyrðis þegar eldur varð laus í vélarrúmi bátsins. Herjólfur var þá á leið úr Landeyjahöfn...
IMG_0190_2_thor_ads

Sinntu sjúkraflutningum sjóleiðina

Björgunarskipið Þór sinnti í dag sjúkraflutningum, bæði frá Vestmannaeyjum og til. Klukkan 9 í morgun var áhöfn Þórs kölluð út til að flytja sjúkling...
MINNINGARDAGUR_2020_ads_kerti.jpg

Alþjóðlegur minningardagur

Árlegur alþjóðlegur minningardagur Sameinuðu þjóðanna um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn sunnudaginn 19. nóvember. Hittast við sáluhliðið að kirkjugarðinum Dagurinn er haldinn þriðja sunnudag í nóvember ár hvert...
20230723_155916

Sóttu slasaðan ferðamann

Björgunarfélag Vestmannaeyja var kallað út í dag vegna óhapps fyrir ofan Eldheima, þar sem ferðamaður á leið á Helgafell hafði slasast. Þetta kemur fram í...
20230706_120936

Þór kom strandveiðibát til aðstoðar

Í morgun óskaði strandveiðibátur eftir aðstoð vegna vélarbilunar en hann var á veiðum undan Vestmannaeyjum. Áhöfn björgunarskips Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Þórs í Vestmannaeyjum var ræst út...

Þór sótti vélarvana smábát

Á ellefta tímanum í morgun barst beiðni um aðstoð frá smábát sem hafði misst vélarafl undan Kötlutanga, rétt undan Víkur í Mýrdal. Áhöfn björgunarskips...
slys_puffin_run_2023_landsbjorg

Hlaupari slasaðist í Eyjum

Björgunarfélag Vestmannaeyja var kallað út í dag til aðstoðar við hlaupara sem slasaðist í ut­an­vega­hlaup­inu The Puff­in Run. Í tilkynningu frá Slysa­varna­fé­lag­inu Lands­björg segir að...
MINNINGARDAGUR_2020_ads_kerti.jpg

Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa haldinn á morgun

Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn sunnudaginn 20. nóvember. Í ár verður sérstök áhersla lögð á öryggi óvarinna vegfarenda.  Minningarathafnir verða haldnar hringinn...