Fimmtudagur, mars 28, 2024
Heim Leit

hraunbudir - Leitarniðurstöður

Ef þú ert ekki ánægð með árangurinn, reyndu þá að leita aftur

Aukið fjármagn í Hásteinsvöll, Sóla og Hraunbúðir

Fyrir bæjarráði Vestmannaeyja lá fyrir viðauki við fjárhagsáætlun 2023. Um er að ræða viðauka vegna þriggja framkvæmda sem eru í gangi. Í fyrsta lagi vegna...

Leigusamningur um Hraunbúðir í burðarliðnum

Málefni Hraunbúða voru enn til umræðu á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja í síðustu viku, en sem kunnugt er tók HSU við rekstri heimilisins fyrr á...

Enginn sýndi áhuga á að reka Hraunbúðir

Málefni Hraunbúða voru til umfjöllunar á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja í gær. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri upplýsti um fund sem hún og bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar áttu...

Sjúkratryggingar Íslands auglýsa eftir rekstraraðila fyrir Hraunbúðir

Sjúkratryggingar Íslands auglýsa í dag á heimasíðu sinni eftir viðræðum við aðila, fyrirtæki, félög eða stofnanir í þeim tilgangi að taka við rekstri Hraunbúða frá...

Alzheimerfélagið gefur gjafir á Hraunbúðir

Áfram heldur Alzheimerfélagið í Vestmannaeyjum að styrkja Hraunbúðir. Nýlega færði félagið heimilinu tvær meðferðarkisur þá Sprota og Grettir.  Einnig gáfu þau loftdýnu með fylgibúnaði sem á eftir að reynast vel,...

Fallega þenkjandi stúlkur styrktu Hraunbúðir

Margrét Mjöll Ingadóttir og Hekla Katrín Benónýsdóttir 7 að verða 8 ára gáfu heimilismönnum á Hraunbúðum 7.639 kr sem þær höfðu safnað á tombólu.   Tekin...

5 ára deildin heimsótti Hraunbúðir

„Við erum svo heppin að vera í góðu samstarfi við nágranna okkar á Kirkjugerði og Víkinni.” segir í frétt á heimasíðu Hraunbúða en einu sinni...

Hrafnar heimsóttu Hraunbúðir

Goslokafjörið hélt áfram á Hraunbúðum, en í kjölfar heimsóknar þeirra bræðra frá Selfossi mættu hinir landsþekktu Hrafnar á Hraunbúðir. Þar eru meðlimirnir allir Eyjapeyjar. Bræðurnir Helgi og Hermann Ingi Hermannssynir...

Leggur til að ný deild við Hraunbúðir verði stækkuð

Deildarstjóri málefna aldraðra kynnti stöðu framkvæmda á Hraunbúðum á síðasta fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs. Framkvæmdir við nýja aðstöðu fyrir dagdvöl í vesturenda matsalar eru...

Byggt við Hraunbúðir

Nú standa yfir framkvæmdir við viðbyggingu á Hraunbúðum - dvalarheimili aldraðara. Nýbyggingin á að hýsa deild fólk með heilabilun og skylda sjúkdóma. Vonir standa til að...