Föstudagur, apríl 19, 2024
Heim Leit

golf - Leitarniðurstöður

Ef þú ert ekki ánægð með árangurinn, reyndu þá að leita aftur

Bærinn eignast hlut í golfskálanum

Á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja sem haldinn var 19. október sl., var bæjarstjóra falið að undirrita f.h. Vestmannaeyjabæjar, leigusamning og eignaskiptayfirlýsingu vegna nýja hluta golfskálans...

Keppni frestað á lokadegi Íslandsmótsins í golfi

Fresta þurfti keppni á loka­degi Íslands­móts­ins í golfi, sem fram fer í Vest­manna­eyj­um, vegna veðurs.  Á vef Golfsambandsins segir að keppni hafi verið frestað og mun mótstjórn fara...

Gamla myndin: Netagerðin Ingólfur stækkar

"Gamla myndin" er nýr liður hér á Eyjar.net. Þar grúskar Óskar Pétur Friðriksson í ljósmyndasafni sínu og rifjuð eru upp skemmtileg augnablik eða atburðir í...

Veðrið lék við golfara á Leo Seafood mótinu – myndir

Um 100 golfarar mættu til leiks í Leo Seafood golfmótið sem haldið var í Eyjum um síðastliðna helgi. Völlurinn skartaði sínu fegursta og var veðrið með besta móti. Fram kemur...

Vestmannaeyjabær og Golfklúbbur Vestmannaeyja gera samstarfssamning

Í gær, þriðjudaginn 10. maí undirrituðu þau Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri og Sigursveinn Þórðarson, stjórnarformaður Golfklúbbs Vestmannaeyja, tveggja ára samstarfssamning um útfærslu íþróttastarfs í Golfklúbbi Vestmannaeyja...

Íslandsmótið í golfi 2022 fer fram í Vestmannaeyjum

Golfsamband Íslands samþykkti á síðasta fundi sínum tillögu þess efnis frá mótanefnd GSÍ að Íslandsmótið í golfi árið 2022 fari fram í Vestmannaeyjum. Mótanefnd...

Að lifa í von: Kolbrún Sól Ingólfsdóttir

Núna á aðventunni verður sýnt jóladagatal Landakirkju sem ber heitið "Að lifa í von". Í stuttum myndbandsinnslögum munu Vestmannaeyingar tala frá eigin brjósti um vonina. Í...

Golfið fleytti honum á skólastyrk í Bandaríkjunum

Daníel Ingi Sigurjónsson er einn efnilegasti golfari landsins. Hann fékk á dögunum skólastyrk í Rocky Mountain College háskólann í Bandaríkjunum. Eyjar.net ræddi við Daníel Inga sem kemur úr unglingastarfi...

Mikið líf á golfvellinum

Undanfarna daga hefur verið mikið líf á golfvellinum og völlurinn kemur ágætlega undan vetri. Barna og unglingastarfið er að hefjast með fullum krafti undir...

Golfmót og tónleikar á dagskrá í dag

Dagskrá Sjómannadagshelgarinnar hófst í gær og heldur áfram í dag. Meðal þess sem er á dagskrá dagsins er golfmót og tvennir tónleikar. Hér má...