Fimmtudagur, mars 28, 2024
Heim Leit

fristundaverid - Leitarniðurstöður

Ef þú ert ekki ánægð með árangurinn, reyndu þá að leita aftur

65 nemendur skráðir í Frístundaverið

Anton Örn Björnsson, umsjónarmaður Frístundaversins fór yfir starf vetrarins og flutning Frístundavers úr Þórsheimili í Hamarsskóla á síðasta fundi fræðsluráðs.  Í vetur eru 10 starfsmenn við...

Ánægja með Frístundaverið

Á síðasta fundi fræðsluráðs var greint frá helstu niðurstöðum gæðakönnunar í Frístundaveri skólaárið 2016-2017. 38 foreldrar af u.þ.b. 70 svöruðu könnuninni sem var rafræn og...

Frístundaverið auglýsir

Frístundaverið í Þórsheimilinu óskar eftir gömlum fötum, skóm, veskjum, slæðum eða slíku dóti til að nota í hlutverkaleiki hjá okkur.Ýmsir hlutir eru líka vel...

Viljum vera í fremstu röð og getum það!

Undanfarin tvö ár hefur Vestmannaeyjabær verið í fyrsta sæti  í þjónustukönnun Gallup meðal 20 stærstu sveitarfélaganna þegar kemur að þjónustu við barnafjölskyldur. Af því...

Öskudagsskemmtun færð yfir á þriðjudag

Vegna mjög leiðinlegrar veðurspár á miðvikudag verður öskudagsskemmtun færð frá miðvikudegi yfir á þriðjudag. Dagskrá öskudags í skólanum færist og verslanir í bænum taka á...

Tilkynning frá Vestmannaeyjabæ vegna óveðurs

Vegna spár Veðurstofu Íslands um ofsaveður í nótt og snemma í fyrramálið, þ.e. mánudaginn 7. febrúar, hefur Vestmannaeyjabær í samstarfi við aðgerðastjórn, ákveðið að: Skólahald...

Hálfur milljarður fyrirhugaður í uppbyggingu íþróttamannvirkja

Þriggja ára fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar fyrir árin 2023, 2024 og 2025 var lögð fram til seinni umræðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja síðastliðinn fimmtudag. Fyrsta stóra verkefnið er gervigras...

Tilkynning frá leikskólum og frístundaveri

Nýjar reglur um samkomutakmarkanir vegna COVID-19 hafa tekið gildi frá og með deginum í dag, þ.e. 20. október, og gilda þær til 10. nóvember...

Frístund opnar á þriðjudaginn

Þann 11. ágúst næstkomandi opnar frístundaverið á nýjum stað í Hamarsskólanum. Frístund er starfrækt eftir hádegi alla virka skóla daga frá 12:30-16:30 fyrir börn...

Frístund opnar 11. ágúst á nýjum stað

Þann 11. ágúst næstkomandi opnar frístundaverið á nýjum stað í Hamarsskólanum. Frístund er starfrækt eftir hádegi alla virka skóla daga frá 12:30-16:30 fyrir börn...