Fimmtudagur, mars 28, 2024
Heim Leit

ey - Leitarniðurstöður

Ef þú ert ekki ánægð með árangurinn, reyndu þá að leita aftur
DSC_5143

Birna Berg áfram í Eyjum

Birna Berg Haraldsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Þetta kemur fram í tilkynningu frá klúbbnum. Birna hefur verið í herbúðum ÍBV...
veitur_hs

Loðin svör Orkustofnunar til Eyjamanna

Orkustofnun leggur áherslu á að byggja upp og miðla þekkingu á fagsviðum stofnunarinnar svo sem á sviðum orku-, auðlinda-, og loftslagsmála. Þannig getur stofnunin...
smidir_idnadarmenn_bygging

Sótt um leyfi fyrir kerjahúsi, steypustöð, fjarskipta-mastri og einbýlishúsi

Fjögur mál voru á dagskrá afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Vestmannaeyjabæjar í liðinni viku. Tekið var fyrir erindi lóðarhafa Viðlagafjöru 1. Samúel Smári Hreggviðsson f.h. Laxey ehf. sótti...
DSC_4961

Treysta þingmönnum til að fylgja kröfunum eftir

Haldinn var íbúafundur um samgöngumál þann 13. mars síðastliðinn. Innviðaráðherra og vegamálastjóri fluttu erindi um stöðu samgangna við Vestmannaeyjar. Fram kom á fundinum að...

Áætlunarflugi til Eyja lýkur í lok mars

Vegagerðin hefur tekið ákvörðun um að samningar við Mýflug/Flugfélagið Erni um flug frá Reykjavík til Húsavíkur og Vestmannaeyja verði ekki framlengdir. Félögin munu fljúga sitt...
pall_sc_2023

Óbreytt stjórn Herjólfs

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í vikunni skipaði bæjarstjórn í aðal- og varastjórn Herjólfs ohf. Fram kemur í fundargerð að bæjarstjórn hafi ákveðið að skipa...
ibv-breidablik_2023_DSC_0538

Nökkvi Már áfram í Eyjum

Knattspyrnumaðurinn Nökkvi Már Nökkvason hefur framlengt samning sinn við ÍBV en samningurinn gildir út árið 2026. Það er mikið gleðiefni fyrir knattspyrnudeildina að Nökkvi...
DSC_5313

Herjólfur í Landeyjahöfn

Aðstæður breyttust  í Landeyjahöfn og fór Herjólfur frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 þangað. Herjólfur siglir frá Landeyjahöfn kl. 13:15 í dag (Farþegar sem áttu bókað 10:45...
20220816_bergur_tm_min

„Bullandi keyrsla”

Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergur VE hafa fiskað vel að undanförnu. Vestmannaey landaði fullfermi í Eyjum í fyrradag og Bergur í gær. Jón Valgeirsson skipstjóri...
DSC_5234

„Mikil ánægja með breytingarnar“

Endurbætur á dagdeild lyfjagjafar á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum eru nú á lokametrunum. Það er Krabbavörn Vestmannaeyja sem hefur veg og vanda af lagfæringum...