Föstudagur, mars 29, 2024
Heim Leit

eldheimar - Leitarniðurstöður

Ef þú ert ekki ánægð með árangurinn, reyndu þá að leita aftur
eldheimar_mani-3.jpg

Eldheimar á óvissutímum COVID 19

Í Eldheimum byrjaði árið með bjartsýni og tilhlökkun. Aldrei frá upphafi hafði verið bókað jafn mikið fyrir fram, en þetta átti heldur betur allt...

Eldheimar ein af áhugaverðustu uppgötvunum 2016 í The Guardian

Ferða-fréttamenn The Guardian telja Eldheima í Vestmannaeyjum til áhugaverðustu uppgötvanna ársins 2016. Eldheimar eru eini staðurinn á Íslandi á þessum lista.  Hinir staðirnir eru víða...

Eldheimar eitt þriggja verkefna sem á möguleika á að hljóta Eyrarrósina 2016

Menn­ing­ar- og fræðslu­setrið Eld­heim­ar í Vest­manna­eyj­um, alþjóðlega lista­hátíðin Fersk­ir vind­ar, sem fram fer í Garði, og Verk­smiðjan á Hjalteyri, listamiðstöð með sýn­ing­ar­sali og gesta­vinnu­stof­ur...

Eldheimar inn á topp tíu

Búið er að birta lista yfir þau tíu verkefni sem eiga möguleika á að hljóta Eyrarrósina árið 2016. Eyrarrósin er viðurkenning sem veitt er...

Eldheimar hlaut Hönnunarverðlaun Íslands

Eldheimar - gosminjasýning hlaut Hönnunarverðlaun Íslands sem voru veitt í annað sinn á Kjarvalsstöðum í dag. Þá hlaut stoðtækjafyrirtækið Össur verðlaun fyrir bestu fjárfestingu...

Eldheimar tilnefndir til Hönnunarverðlauna Íslands

Sýningin Eldheimar í Vestmannaeyjum er tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands 2015. Lilja Kristín Ólafsdóttir landslagsarkitekt á Landmótun hannaði umhverfi Eldheima, Axel Hallkell Jóhannesson var sýningarhönnuður, Gagarín...

Eldheimar fá styrk

Menningarráð Suðurlands veitti Eldeimum styrki uppá samtals 2.500.000 kr. 1.000.000 kr. er verkefnastyrkur og 1.500.000 kr. stofn-og rekstrarstyrkur. Í umsögn frá Menningarráði segir m.a: Gosminjasafnið...

Eldheimar tekið á móti 25.000 gestum

Aðsókn að Eldheimum til þessa hefur farið fram úr björtustu vonum. Yfir 25.000 gestir hafa heimsótt Eldheima frá opnun safnsins í vor. Í ljósi...

Eldheimar opna eftir tvær vikur

Gosminjasafnið Eldheimar í Vestmannaeyjum verður opnað 23. maí og eru iðnaðarmenn þessa dagana að leggja lokahönd á húsnæðið. Fullt miðaverð er 1.900 krónur en...
visit_vestmannaeyjar_is_ads

Mælanlegur árangur af átakinu

Hann er athyglisverður árangurinn af samstarfi Ferðamálasamtakana, Vestmannaeyjabæjar og Herjólfs ohf. í markaðssetningu Vestmannaeyja sem áfangastaðar fyrir ferðamenn. 88 þúsund fleiri farþegar Þetta samstarf hófst árið...