Verum vakandi á Þjóðhátíð

5.Júlí'22 | 07:06
dalur_brekkan2016

Öryggi gesta á Þjóðhátíð er ætíð í forgrunni, segir m.a. í tilkynningu fræa skipuleggjendum. Ljósmynd/Gunnar Ingi

ÍBV og Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum munu taka þátt í átaki Ríkislögreglustjóra og Neyðarlínunnar; Verum vakandi. Merki átaksins verður áberandi og varningur merktur átakinu til sölu á hátíðarsvæðinu.

Öryggi gesta á Þjóðhátíð er ætíð í forgrunni og mun Margréti Rós Ingólfsdóttir félagsfræðingur sem starfað hefur hjá félagsþjónustu Vestmannaeyja og verið hluti af áfallateymi Þjóðhátíðar síðastliðin 15 ár taka að sér að leiða starf forvarnarhóps ÍBV.

Þjóðhátíðarnefnd og ÍBV vilja sérstaklega þakka Bleika Fílnum, stofnendum og öllum þeim frábæru sjálfboðaliðum sem komið hafa að átakinu á hverri hátíð frá 2012 innilega fyrir þeirra óeigingjarna og ómetanlega starf gegn kynferðisofbeldi á Þjóðhátíð og um allt land.

Skemmtum okkur fallega saman í sumar og Verum vakandi segir í tilkynningu frá ÍBV og þjóðhátíðarnefnd.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).