Takturinn sleginn í Eldheimum í gær - myndir
1.Júlí'22 | 12:34Það var góð stemning í Eldheimum í gærkvöldi þar sem takturinn var sleginn í upphafi Goslokahátíðar.
Þema kvöldsins var Suður-Evrópa og íslensk dægurlög. Fram komu þau Þórarinn Ólason, Guðrún Gunnarsdóttir, Hrafnhildur Helgadóttir, Silja Elsabet Brynjarsdóttir, Eggert Jóhannsson, Kristinn Jónsson, Hannes Friðbjarnarson, Guðný Charlotta Harðardóttir og Magnús R. Einarsson.
Fleiri myndir frá tónleikunum má sjá hér að neðan.
Tags
GoslokahátíðMá bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...