Myndasyrpa frá föstudegi á Goslokahátíð
1.Júlí'22 | 20:17Fjölbreytt dagskrá var um allan bæ á öðrum degi Goslokahátíðar. Óhætt er að segja að veðrið hafi leikið við hátíðargesti.
Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari leit við á nokkrum stöðum í blíðunni í dag. Hann kom við á golfvellinum, sá hestaferðir í miðbænum.
Á Stakkagerðistúni sýndu félagar úr Lista- og menningarfélagi Vestmannaeyja útilistaverk. Í Akóges er Viðar Breiðfjörð með myndlistarsýningu sem ber heitið Vængir morgunroðans.
Þá leit Óskar pétur við á barnaskemmtun á Stakkó þar sem Gunni og Felix, Sumarsirkus Húlladúllunnar, Latibær og BMX brós komu fram, auk þessa eru myndir frá vígslu nýju slökkvistöðvarinnar við Heiðarveg.
Tags
Goslokahátíð
Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.