Þóra Björg skoraði gegn Finnum

30.Júní'22 | 09:22
u18-thora

Byrjunarlið Íslands.

Þóra Björg Stefánsdóttir, leikmaður ÍBV átti frábæran leik er íslenska landsliðið skipað leikmönnum 18 ára og yngri spilaði við finnska landsliðið í sama aldursflokki á dögunum.

Þóra kom inn af bekknum í fyrri leik liðanna og ógnaði nokkrum sinnum marki Finna en þar tapaðist leikurinn 0:1. Í síðari leiknum fékk Þóra byrjunarliðssæti og gerði gott mark í byrjun síðari hálfleiks, markið dugði til að Ísland gerði jafntefli við Finna 2:2, segir í frétt á vefsíðu ÍBV.

Á myndinni hér að ofan má sjá byrjunarlið Íslands í leiknum.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...