Líkn gefur til HSU og Hraunbúða

8.Júní'22 | 17:07
IMG_8201

Frá afhedningunni í dag. Ljósmynd/aðsend

Kvenfélagið Líkn afhenti í dag baðstól, loftdýnur og lífsmarkamæli til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands í Vestmannaeyjum og til Hraunbúða.

Alls eru verðmæti þessara gjafa um ein milljón króna. Auk þessa eru væntanleg heyrnamælingatæki sem afhendast á næstu dögum. Þau eru að verðmæti kr. 500.000,-.

Undanfarið hefur farið fram fyrirtækjasöfnun hjá Líkn og einnig merkjasala. Vilja félagskonur í Líkn koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem lagt hafa lið í söfnununum.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.