Nutu dagsins í blíðskaparveðri

27.Maí'22 | 10:21
DSC_0384_opf

Gott er að átta sig á stærð skipsins samanborið við Herjólf. Ljósmynd: Óskar Pétur Friðriksson

Skemmtiferðaskipið Amera hafði viðkomu í Vestmannaeyjum í gær. Skipið lá við ankeri fyrir utan innsiglinguna.

Farþegar voru ferjaðir á léttbátum í land þar sem þeir nutu dagsins í blíðskaparveðri. Ljósmyndarar Eyjar.net smelltu myndum af skipinu og einnig af farþegunum þegar að þeir bjuggu sig undir að fara um borð aftur. Myndirnar má sjá hér að neðan.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...