Fréttatilkynning:

Vortónleikar Karlakórs Vestmannaeyja í Höllinni í kvöld

26.Maí'22 | 14:55
KarlakorVestmannaeyja

Karlakór Vestmannaeyja. Ljósmynd/aðsend

Karlakór Vestmannaeyja heldur vortónleika sína í Höllinni í kvöld kl. 20.00. Húsið opnar kl. 19.30. 

Forsala aðgöngumiða fer fram á Tix.is en einnig er hægt að kaupa miða við innganginn.

Það kennir ýmissa grasa á tónleikum kvöldsins. Þeir hefjast á nokkrum karlakóra slögurum við undirleik Kitty Kovács. Þá stígur á hljómsveit kvöldsins skipuð þeim Birgi Nielsen á trommur, Þórir Geirsson á bassa, Þórir Ólafsson á hljómborð og Magnús R. Einarsson á gítar.

Kynnir kvöldsins verður Ágúst Halldórsson.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.