Mjólkurbikar karla:
Fylkir og ÍBV mætast í bikarnum
25.Maí'22 | 07:15Fjórir leikir verða leiknir í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í dag. Í fyrsta leik dagsins tekur 1. deildar lið Fylkis á móti úrvalsdeildarliði ÍBV.
Ef litið er á stöðu þessara tveggja liða í deildunum má sjá að Eyjamenn eru í næstneðsta sæti og eru enn án sigurs í deild. Lið Fylkis er hins vegar á toppnum í Lengjudeildinni. Það má því búast við hörku leik í Árbænum í dag.
Flautað verður til leiks klukkan 17.00 á Wurth-vellinum.
Leikir dagsins í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla:
Mið. 25. 5. 2022 17:00Würth völlurinn | ||
Mið. 25. 5. 2022 19:15Kaplakrikavöllur | ||
Mið. 25. 5. 2022 19:15HS Orku völlurinn | ||
Mið. 25. 5. 2022 19:45Samsungvöllurinn |
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.