Lögreglan byrjuð að sekta þá sem aka enn um á nagladekkjum

24.Maí'22 | 14:19
dekkjaverkst

Það hefur verið nóg að gera undanfarið hjá þeim feðgum Óskari og Óskari í Áhaldaleigunni við að umfelga fyrir bæjarbúa. Ljósmynd/TMS

Tími nagladekkja er nú löngu liðinn en samkvæmt reglum er óheimilt að aka á slíkjum dekkjum frá 15. apríl til 31. október.

Þetta segir í ábendingu lögreglunnar í Vestmannaeyjum á facebook-síðu embættisins í dag. Þar segir jafnframt að lögreglan í Vestmannaeyjum hafi nú hafist handa við að sekta þá sem aka enn um á nagladekkjum. 

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.