Biskup Íslands heimsótti Eyjamenn

23.Maí'22 | 11:18
DSC_0349

Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir og sr. Guðmundur Örn Jónsson, sóknarprestur ræða hér við heimilisfólk á Hraunbúðum. Ljósmyndir/Óskar P. Friðriksson

Biskup Íslands, fr. Agnes M. Sigurðardóttir, heimsótti Vestmannaeyjar um síðastliðna helgi. Biskupinn ásamt fylgdarliði átti fund með prestum og sóknarnefnd Landakirkju. Einnig heimsótti biskup Hraunbúðir.

Prestar Landakirkju messuðu á sunnudeginum ásamt biskup, sem prédikaði. Í guðsþjónustunni kom einnig fram Barna-og unglingakór Hafnafjarðakirkju. Stjórnandi kórsins er Helga Loftsdóttir og Kitty Kovács sá um undirspil.

Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari fylgdi biskup eftir í heimsókninni. Myndir hans má sjá hér að neðan.

 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...