12 sóttu um stöðu forstöðumanns Íþróttamiðstöðvar
17.Maí'22 | 14:48Vestmannaeyjabær auglýsti á dögunum stöðu forstöðumanns Íþróttamiðstöðvarinnar lausa til umsóknar.
Starfið felur í sér stjórnun og rekstur íþróttahúss og sundlaugar sem og annarra íþróttamannvirkja s.s. Týsheimilis og knattspyrnuhúss.
Samkvæmt upplýsingum frá bæjaryfirvöldum sóttu alls 12 einstaklingar um stöðuna. Vinna er hafin við að fara yfir umsóknir og er það unnið í samstarfi við Hagvang.
Nöfn umsækjenda eru:
Anton Örn Björnsson |
Forstöðumaður |
Hafþór Jónsson |
Sundlaugavörður |
Hákon Helgi Bjarnason |
Verslunarstjóri |
Hermann Hreinsson |
Verkefnastjóri og þjálfari |
Kári Hrafn Hrafnkelsson |
Verkstjóri |
Óskar Jósúason |
Aðstoðarskólastjóri GRV - HS |
Sigríður Þóra Ingadóttir |
Rekstrarstjóri verslunar og mannauðsfulltrúi |
Sigurður Ingason |
Sérfræðingur |
Sindri Ólafsson |
Ritstjóri og blaðamaður |
Styrmir Jóhannsson |
Framkvæmdarstjóri |
Sveinn José Rivera |
Starfsmaður í byggingariðnaði |
Vilmar Þór Bjarnason |
Framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar ÍBV |

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.