Svar til frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins

frá Einari Friðþjófssyni

13.Maí'22 | 11:26
fív_fr_cr

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum. Ljósmynd/TMS

Samkvæmt svari ykkar stendur það að ykkur hefur þótt að Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum hafi ekki verið samkeppnishæfur á landsvísu en þið ætlið að bæta úr því. 

Þetta er ríkisskóli!  Þannig að þið hafið lítið um það að að segja. Að þið hafið sett þessa setningu inn eftir gott samtal við  nokkurra kennara skólans og stjórnendur þykir mér í meira lagi vafasamt. En margt vafasamt hefur nú ekki vafist fyrir frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins í gegnum árin.

 

Einar Friðþjófsson

Höfundur skipar 17 sæti á lista Eyjalistans.

Tags

X2022

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).