Gervigrasfundi frestað
- verður mánudaginn 2. maí kl 19:00 í Akóges
26.Apríl'22 | 14:40Áður boðuðum upplýsingafundi um væntanlegar framkvæmdir við Hásteinsvöll sem eiga að hefjast í haust hefur verið frestað um 5 daga. Þá er vakin athygli á breyttum fundarstað einnig.
Þetta kemur fram á heimasíðu ÍBV-íþróttafélags. Einnig hafa bæst í hóp þeirra sem fram koma á fundinum.
ÍBV íþróttafélag heldur opinn upplýsingafund mánudaginn 2. maí kl 19:00 í Akóges. Á fundinum verður fjallað um væntanlegar framkvæmdir við Hásteinsvöll sem hefjast að tímabili loknu.
Til fundarins koma:
- Bjarni Þór Hannesson, grasvallasérfræðingur
- Brynjar Harðarson, stýrði gervigrasvæðingu Vals
- Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks
- Kári Jónsson, íþrótta-, tómstunda- og forvarnarfulltrúi Garðabæjar
- Magnús Valur Böðvarsson, vallarstjóri KR
Allir velkomnir

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...