Páll leiðir H-listann

Íris Róbertsdóttir er bæjarstjóraefni listans

5.Apríl'22 | 18:44
Pall_magg

Páll Magnússon

Páll Magnússon leiðir framboðslista Fyrir Heimaey í komandi bæjarstjórnarkosningum. Listinn var samþykktur nú í kvöld.

Í tilkynning frá bæjarmálafélaginu Fyrir Heimaey segir að í kvöld hafi framboðslisti bæjarmálafélagsins Fyrir Heimaey, fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar, verið samþykktur einróma á félagsfundi.

Á listanum er öflugt fólk sem vill hag Vestmannaeyja sem bestan. Íris Róbertsdóttir er bæjarstjóraefni listans, segir jafnframt í tilkynningunni.

Framboðslisti Fyrir Heimaey:

1. Páll Magnússon

2. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir

3. Íris Róbertsdóttir

4. Örn Friðriksson

5. Ellert Scheving Pálsson

6. Aníta Jóhannsdóttir

7. Arnar Richardsson

8. Rannveig Ísfjörð

9. Sveinn Rúnar Valgeirsson

10. Hrefna Jónsdóttir

11. Gunnlaugur Hróðmar T. Ósvaldsson

12. Bryndís Gísladóttir

13. Valur Már Valmundarson

14. Guðný Halldórsdóttir

15. Kristín Bernharðsdóttir

16. Eiður Aron Sigurbjörnsson

17. Emma H. Vídó Sigurgeirsdóttir

18. Leifur Gunnarsson 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).