Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Eyjum samþykktur

4.Apríl'22 | 22:47
xd_frambodslisti_2022

Ljósmynd/aðsend

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar var einróma samþykktur í kvöld með dynjandi lófataki á fundi fulltrúaráðs í Ásgarði.

Listann skipa 18 einstaklingar sem flestir tóku þátt í glæsilegu prófkjöri flokksins 26.mars, segir í tilkynningu frá fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum.

Listinn er eftirfarandi:

•       1          Eyþór Harðarson                    

•       2          Hildur Sólveig Sigurðardóttir 

•       3          Gísli Stefánsson

•       4          Margrét Rós Ingólfsdóttir

•       5          Rut Haraldsdóttir

•       6          Sæunn Magnúsdóttir

•       7          Óskar Jósúason

•       8          Halla Björk Hallgrímsdóttir

•       9          Kolbrún Anna Rúnarsdóttir

•       10        Hannes Kristinn Sigurðsson

•       11        Jón Þór Guðjónsson

•       12        Theodóra Ágústsdóttir

•       13        Arnar Gauti Egilsson

•       14        Ragnheiður Sveinþórsdóttir

•       15        Valur Smári Heimisson

•       16        Ríkharður Zoega

•       17        Aníta Óðinsdóttir

•       18        Unnur Tómasdóttir   

 

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).