Lærdóm má draga af málinu

1.Apríl'22 | 14:20
skolalod_grv_vikin_cr

Börn að leik á Víkinni. Ljósmynd/TMS

Drífa Gunnarsdóttir, fræðslufulltrúi Vestmannaeyjabæjar upplýsti ráðsmenn í fræðsluráði um stöðu máls er varðar flutning nemenda af Sóla á Víkina á fundi ráðsins í vikunni.

Í kynningu um málið fór fræðslufulltúi yfir yfirfærslu á Víkina undanfarin ár ásamt því að rekja aðdraganda og ferli varðandi yfirfærsluna í júní nk.

Fram kemur í afgreiðslu ráðsins að ráðið þakki fræðslufulltrúa greinargóða yfirferð á málinu. Ánægjulegt er að farsæll endir sé á þessu máli og ber að þakka viðbrögðum starfsmanna í kjölfar umræðu foreldra. Lærdóm má draga af málinu með að hafa alla ráðsmenn upplýsta um stöðu mála sem koma upp.

Nánar má lesa um ferilinn, framkvæmdina og upplýsingagjöfina til foreldra vegna málsins hér.

 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).