Hagstæð ölduspá fram í næstu viku

29.Mars'22 | 09:20
IMG_5744

Í dag og á morgun siglir Herjólfur til Landeyjahafnar samkvæmt flóðatöflu. Ljósmynd/TMS

Eftir risjótta tíð það sem af er þessu ári er loks útlit fyrir að hægt verði að sigla til Landeyjahafnar óslitið næstu daga. 

Fram kom í tilkynningu frá Herjólfi ohf. í gær að allar spár gefi til kynna að áfram verði hægt að sigla til Landeyjahafnar. Dýpkunarskipið Dísa er á leiðinni að hefja dýpkun og ef allt gengur vel erum við að vonast til að hægt verði að sigla til Landeyjahafnar fulla áætlun sem allra fyrst. Eins og alltaf, greinum við frá því um leið og það liggur fyrir, segir í tilkynningu Herjólfs. 

Þessu tengt: Siglt til Landeyjahafnar samkvæmt flóðatöflu

Ölduspáin í Landeyjahöfn er góð eins langt og hún nær. Þ.e. til 4. apríl nk. líkt og sjá má hér að neðan.

Skjáskot/Vegagerðin.is

 

 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).