Mest af loðnu á land í Eyjum

25.Mars'22 | 13:25
heimaey_heimaklettur

Heimaey VE hefur veitt mest Eyjaskipana eða 30.902 tonn. Ljósmynd/TMS

Mestu hefur verið landað af loðnu í Vestmannaeyjum á yfirstandandi loðnuvertíð, sem nú sér fyrir endann á. 

21,8% af heildarafla loðnu hefur verið landað í Eyjum eða 111.683 tonn, en næst á eftir er Neskaupstaður með 80.181 tonn eða 15,7% heildaraflans. Þetta kemur fram á vefsíðunni loðnufréttir.is.

Hafnir

HÖFN HEILDARMAGN [TONN]  HLUTFALL HEILDARAFLA [%] 
Vestmannaeyjar 111683 21.8
Neskaupstaður 80181 15.7
Vopnafjörður 62172 12.2
Seyðisfjörður 60254 11.8
Eskifjörður 56949 11.1
Þórshöfn 43362 8.5
Akranes 37996 7.4
Hornafjörður 32287 6.3
Fáskrúðsfjörður 19216 3.8
Færeyjar 3448 0.7
Noregur 3061 0.6
Reykjavík 628 0.1
Hafnarfjörður 464 0.1

Hér að neðan gefur að líta hvernig aflinn skiptist á milli skipa.

Heimild/lodnufrettir.is

 

 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...