ÍBV og KA/Þór mætast í kvöld
16.Mars'22 | 07:25Einn leikur er á dagskrá Olís deildar kvenna í kvöld. Þá tekur ÍBV á móti KA/Þór.
Norðanstúlkur eru fyrir leik kvöldsins í þriðja sæti deildarinnar með 19 stig úr 14 leikjum. Eyjaliðið er hins vegar í fimmta sætinu með 14 stig en á 2 leiki inni á KA/Þór.
Leikurinn í Eyjum hefst klukkan 18.00 í dag. Þess má geta að honum verður streymt á ÍBV-TV.
Dagur | Tími | Leikur | |
---|---|---|---|
16. mar. 22 | 18:00 | ÍBV - KA/Þór | ![]() |
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...