Líf og fjör á kæjanum - myndir og myndband

11.Febrúar'22 | 19:56
DSC_7694

Nótin tekin um borð. Ljósmyndir/Óskar Pétur Friðriksson

Það hefur verið í mörg horn að líta hjá netagerðarmönnum og áhöfnum uppsjávarskipana undnfarnar vikur. Skipin taka nú eitt af öðru grunnnætur sínar um borð, enda loðnan farin að ganga upp á grunnin og veiðast í nót.

Áhafnirnar á Suðurey VE og Ísleif VE tóku grunnnæturnar um borð í Eyjum í dag með aðstoð netagerðamanna. Óskar Pétur Friðriksson var á bryggjunni og myndaði þegar verið var að taka veiðarfærin um borð. ÞAr var einnig Halldór B. Halldórsson, en myndaband hans má sjá hér fyrir neðan myndasafn Óskars Péturs.

Þessu tengt: „Búnir að veiða rúm 48.000 tonn.”

Það má með sanni segja að vertíðarbragurinn sé loks að komast á fullt í Eyjum.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...