97 nú í einangrun

1.Febrúar'22 | 13:41
cov-19

Í dag eru 97 einstaklingar í einangrun í Eyjum.

Í dag eru 97 einstaklingar í einangrun í Eyjum, en voru 95 í gær. Þetta má sjá í tölum dagsins sem Heilbrigðisstofnun Suðurlands gefur út.

Ef allur fjórðungurinn er skoðaður sést að alls eru 782 í einangrun. Alls greindust 1.421 með Covid-19 innanlands í gær og 36 greindust á landamærunum.

Tölur dagsins á Suðurlandi:

 Dags:

 

 

 

1.feb

 

1.feb

 

Póstnúmer

 

 

 

Sóttkví

 

Einangrun

 

780

 

 

 

2

 

6

Höfn

781

 

 

 

0

 

1

Höfn – dreifbýli

785

 

 

 

0

 

0

Hornafjörður Öræfi

800

 

 

 

203

 

269

Selfoss

801

 

 

 

7

 

15

Selfoss

803

 

 

 

7

 

8

Flóinn (Tilh. Selfoss)

804

 

 

 

5

 

9

Skeiða og Gnúpverjahreppur

805

 

 

 

17

 

36

Grímsnes

806

 

 

 

9

 

15

Bláskógabyggð

810

 

 

 

25

 

42

Hveragerði

815

 

 

 

95

 

122

Þorlákshöfn

816

 

 

 

5

 

8

Ölfus

820

 

 

 

14

 

17

Eyrarbakki

825

 

 

 

5

 

9

Stokkseyri

840

 

 

 

3

 

3

Laugarvatn

845

 

 

 

1

 

6

Flúðir

846

 

 

 

2

 

6

Flúðir -dreifbýli (Hrunamannahreppur)

850

 

 

 

22

 

37

Hella

851

 

 

 

15

 

24

Hella – dreifbýli

860

 

 

 

12

 

9

Hvolsvöllur

861

 

 

 

11

 

20

Hvolsvöllur – dreifbýli

870

 

 

 

10

 

10

Vík

871

 

 

 

10

 

4

Vík – dreifbýli

880

 

 

 

1

 

2

Kirkjubæjarklaustur

881

 

 

 

1

 

7

Kirkjubæjarklaustur – dreifbýli

900

 

 

 

70

 

97

Vestmannaeyjar

902

 

 

 

0

 

0

Vestmannaeyjar

               

Samtals

     

552

 

782

 

 

Tags

COVID-19

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).