Yfirfara grunnnæturnar fyrir loðnuvertíð
21.Janúar'22 | 14:04Loðnuveiðar eru komnar á góðan snúning og hafa þó nokkrir farmar komið hingað til Eyja það sem af er vertíð en veiðisvæðið hefur verið fyrir norðan land. Skipin er ennþá að veiða loðnuna í troll þar sem hún heldur sig djúpt.
Engu að síður er undirbúningur hafin í landi fyrir nótaveiði og voru starfsmenn Hampiðjunnar að yfirfara eina grunnnótina þegar Halldór B. Halldórsson leit þar við í morgun. Myndband Halldórs má sjá hér að neðan.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
15.Janúar'18Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.