Boðið upp á sýnatökur á morgun
21.Janúar'22 | 11:32Ákveðið hefur verið að bjóða upp á sýnatökur á morgun laugardag kl 9:30 fyrir þá sem eru að losna úr sóttkví og þá sem finna fyrir einkennum – PCR próf.
Þeir sem hafa fengið strikamerki og eru að ljúka sóttkví geta mætt en öðrum sem eru með einkenni og ætla mæta er bent á að skrá sig og fá strikamerki á Heilsuveru, segir í tilkynningu frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...