Pakka safngripum Sagnheima, náttúrugripasafns - myndband
20.Janúar'22 | 20:53Starfsfólk Safnahúss vinnur þessa dagana hörðum höndum að því að pakka safngripum Sagnheima, náttúrugripasafns og flytja þá í húsnæði Sea Life Trust þar sem til stendur að opna sýningu á mununum á vordögum.
Munir safnsins eru margir hverjir einstakir en safnið hefur verið starfandi frá árinu 1964, segir í færslu á facebook-síðu Sagnheima. Hér að neðan má sjá myndband sem Halldór B. Halldórsson tók á safninu þegar hann heimsótti það í dag.
Tags
SagnheimarMá bjóða þér að auglýsa hér?
15.Janúar'18Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.