Stelpurnar mæta Stjörnunni á útivelli í dag
15.Janúar'22 | 06:03Þrír leikir eru á dagskrá Olís deildar kvenna í dag. Í fyrsta leik dagsins tekur Stjarnan á móti ÍBV. Stjarnan er að leika sinn tólfta leik í deildinni en Eyjaliðið sinn áttunda.
Stjarnan hefur náð í 10 stig úr sínum ellefu leikjum sem skilar þeim í fimmta sæti deildarinnar. ÍBV er hins vegar í næst neðsta sæti deildarinnar með 4 stig. Þess má geta að leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport.
Leikir dagsins í Olís deild kvenna:
Dagur | Tími | Leikur | |
---|---|---|---|
15. jan. 22 | 14:00 | Stjarnan - ÍBV | ![]() |
15. jan. 22 | 15:00 | HK - KA/Þór | Frestað |
15. jan. 22 | 16:00 | Haukar - Valur | ![]() |
Má bjóða þér að auglýsa hér?
15.Janúar'18Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.