Fjölgar um einn í einangrun

13.Janúar'22 | 11:04
cov_mask

Í tölum dagsins sést að nú eru 65 einstaklingar í einangrun í Eyjum.

Smávægileg aukning er á milli daga í hópi þeirra sem þurfa að sæta einangrun í Vestmannaeyjum vegna Covid-19. Þetta má sjá í tölum dagsins sem Heilbrigðisstofnun Suðurlands gefur út.

Í tölum dagsins sést að nú eru 65 einstaklingar í einangrun í Eyjum, en voru 64 í gær. Þá eru 94 einstaklingar í sóttkví í Eyjum.

Ef allur fjórðungurinn er skoðaður sést að alls eru 638 í einangrun og 756 í sóttkví.

Tölur dagsins á Suðurlandi:

Dags:       13.jan   13.jan  
Póstnúmer       Sóttkví   Einangrun  
780       10   8 Höfn
781       5   3 Höfn – dreifbýli
785       7   13 Hornafjörður Öræfi
800       217   139 Selfoss
801       15   22 Selfoss
803       14   12 Flóinn (Tilh. Selfoss)
804       4   4 Skeiða og Gnúpverjahreppur
805       56   69 Grímsnes
806       48   38 Bláskógabyggð
810       112   73 Hveragerði
815       40   35 Þorlákshöfn
816       12   6 Ölfus
820       4   13 Eyrarbakki
825       3   5 Stokkseyri
840       3   10 Laugarvatn
845       1   2 Flúðir
846       4   12 Flúðir -dreifbýli (Hrunamannahreppur)
850       45   19 Hella
851       43   19 Hella – dreifbýli
860       18   18 Hvolsvöllur
861       11   23 Hvolsvöllur – dreifbýli
870       5   7 Vík
871       2   6 Vík – dreifbýli
880       1   6 Kirkjubæjarklaustur
881       3   11 Kirkjubæjarklaustur – dreifbýli
900       73   65 Vestmanneyjar
902       0   0 Vestmanneyjar
               
Samtals       756   638  

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.