Sveifla í covidtölum vegna mismunandi svartíma
12.Janúar'22 | 11:30Samkvæmt tölum dagsins, gefnum út af Heilbrigðisstofnun Suðurlands fækkar töluvert í hópi smitaðra í Eyjum síðan í gær. Það segir þó ekki alla söguna, þar sem samgöngur milli lands og Eyja spila inní hvenær niðurstöður úr skimunum liggja fyrir.
Til að mynda fækkar um 14 í einangrun síðan í gær, ef horft er á tölurnar sem HSU gefur út í dag. Að sögn Davíðs Egilssonar, yfirlæknis á heilsugæslunni í Vestmannaeyjum fóru sýnin Herjólfsleiðina í gær.
Hætt við að tölurnar verði hærri á morgun
„Þannig að svörin koma ekki inn fyrr en í kvöld. Þannig að þetta er aðeins að sveiflast líklega vegna mismunandi svartíma. Á mánudag komu svörin samdægurs t.d. og væntanlega aftur í dag, þar sem við höfum náð að koma þeim með sjúkraflugi, sem hafa verið að fara frá Eyjum. Hætt við að tölurnar verði hærri á morgun.”
Enn fremur segir Davíð að fólk sé að detta hraðar út af listanum vegna styttri einangrunartíma, sem útskýrir af hverju stökkin eru svona mikil milli daga þegar það koma dagar þar sem niðurstöðum seinkar. „Það hefur verið nokkuð jafnvægi út og inn síðustu daga sýnist manni í fljótu bragði.”
Tölur dagsins á Suðurlandi:
Dags: |
|
|
|
12.jan |
|
12.jan |
|
Póstnúmer |
|
|
|
Sóttkví |
|
Einangrun |
|
780 |
|
|
|
10 |
|
8 |
Höfn |
781 |
|
|
|
12 |
|
4 |
Höfn – dreifbýli |
785 |
|
|
|
7 |
|
12 |
Hornafjörður Öræfi |
800 |
|
|
|
190 |
|
160 |
Selfoss |
801 |
|
|
|
14 |
|
19 |
Selfoss |
803 |
|
|
|
9 |
|
12 |
Flóinn (Tilh. Selfoss) |
804 |
|
|
|
5 |
|
6 |
Skeiða og Gnúpverjahreppur |
805 |
|
|
|
90 |
|
64 |
Grímsnes |
806 |
|
|
|
44 |
|
32 |
Bláskógabyggð |
810 |
|
|
|
64 |
|
69 |
Hveragerði |
815 |
|
|
|
57 |
|
32 |
Þorlákshöfn |
816 |
|
|
|
5 |
|
6 |
Ölfus |
820 |
|
|
|
4 |
|
12 |
Eyrarbakki |
825 |
|
|
|
2 |
|
7 |
Stokkseyri |
840 |
|
|
|
23 |
|
7 |
Laugarvatn |
845 |
|
|
|
1 |
|
1 |
Flúðir |
846 |
|
|
|
11 |
|
11 |
Flúðir -dreifbýli (Hrunamannahreppur) |
850 |
|
|
|
25 |
|
17 |
Hella |
851 |
|
|
|
27 |
|
15 |
Hella – dreifbýli |
860 |
|
|
|
12 |
|
14 |
Hvolsvöllur |
861 |
|
|
|
7 |
|
18 |
Hvolsvöllur – dreifbýli |
870 |
|
|
|
4 |
|
5 |
Vík |
871 |
|
|
|
2 |
|
5 |
Vík – dreifbýli |
880 |
|
|
|
1 |
|
8 |
Kirkjubæjarklaustur |
881 |
|
|
|
2 |
|
10 |
Kirkjubæjarklaustur – dreifbýli |
900 |
|
|
|
110 |
|
64 |
Vestmanneyjar |
902 |
|
|
|
0 |
|
0 |
Vestmanneyjar |
Samtals |
738 |
618 |

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
15.Janúar'18Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.