Hlaðvarpið - Albert Snær Tórshamar
7.Janúar'22 | 12:18Í fertugasta og fjórða þætti er rætt við Albert Snæ Tórshamar um líf hans og störf. Albert Snær ræðir við okkur um fjölskylduna, æskuna, vinnuna, tónlistina, leiklistina og margt fleira.
Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra Albert Snæ syngja lagið Veröldin og ég, textinn er eftir Jórunni Emilsdóttur Tórshamar og lagið er eftir Helga Rasmussen Tórshamar.
Lagið er að finna á plötunni Brekka sem Helgi Rasmussen Tórshamar gaf út árið 2019 í tilefni af þvi að amma þeirra Jórunn Emilsdóttir Tórshamar hefði orðið 100 ára.
Endilega fylgjið okkur á Facebook og Instagram undir nafninu Vestmannaeyjar – Mannlíf og saga. Hér má hlusta á fyrri hlaðvörp Mannlífs og sögu.
Hægt er að nálgast þættina á Eyjar.net og einnig á helstu hlaðvarpsveitum t.d Spotify.
Þátturinn á Spotify. (Í einhverjum vöfrum kemur ekki allur þátturinn í spilaranum hér að neðan). Því má nálgast þáttinn í hlekknum hér að framan.
Mannlíf og saga er hlaðvarp/podcast. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Einnig er hlaðvarpið á samfélagsmiðlunum Facebook, Instagram og Twitter.
Það eru þau Alma Eðvaldsdóttir, Hinrik Ingi Ásgrímsson og Snorri Rúnarsson sem standa á bakvið hlaðvarpið og er það byggt uppá viðtali við fólk sem tengist Eyjum á einn eða annan hátt.
Rætt er við fólk um líf þeirra og störf. Eftir viðtalið er síðan smá sögubrot úr Eyjum sem starfsfólk Bókasafns Vestmannaeyja er búið að taka saman.
Hlaðvarpið - Framboðsfundur
12.Maí'22 | 07:00Hlaðvarpið - Hljómsveitin Merkúr
8.Maí'22 | 09:45Viðtöl við frambjóðendur
1.Maí'22 | 07:20Hlaðvarpið - Guðbjörg Rún Gyðudóttir Vestmann
29.Apríl'22 | 05:59Hlaðvarpið - Jóna Heiða Sigurlásdóttir
8.Apríl'22 | 13:15Hlaðvarpið - Hrefna Erlingsdóttir
31.Mars'22 | 07:15Hlaðvarpið - Ragnar Sigurjónsson
24.Mars'22 | 07:17Hefur þú spurningar til forystumanna framboðanna?
21.Mars'22 | 11:05Hlaðvarpið - hljómsveitin Molda
17.Mars'22 | 09:15Hlaðvarpið - Gísli Matthías Auðunsson
10.Febrúar'22 | 10:09Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...