Fulltrúar bæjarráðs í byggingarnefnd Hamarsskóla

13.Desember'21 | 10:33
hamarsskoli_2021

Hamarsskóli. Ljósmynd/TMS

Ólafur Snorrason, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs, kynnti stöðu mála er varðar nýbyggingu við Hamarsskóla og hlutverk byggingarnefndar fyrir bæjarráði í lok síðustu viku. 

Fram kemur í fundargerð að búið sé að vinna að þarfagreininingu og er unnið að undirbúningi forhönnunar. Hallur Kristvinsson arkitekt hefur sent drög að húsrýmisáætlun sem verið er að vinna. Að lokinni forhönnun er hægt að hefja verkfræðihönnun og í framhaldinu vinnu við útboðsgögn.

Fulltrúar bæjarráðs munu sitja í byggingarnefnd og þeir fagaðilar kallaðir til eftir þörfum. Fram kemur í niðurstöðu að bæjarráð þakki upplýsingarnar og samþykkir að virkja byggingarnefndina.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.