ÍBV og Víkingur mætast í Eyjum

10.Desember'21 | 07:48
ibv_bikarm_2018_hsi_fb

Ljósmynd/HSÍ

Fimm leikir eru fyrirhugaðir í Olís deild karla í kvöld. Klukkan 18.00 eigast ÍBV og Víkingur við í Vestmannaeyjum. 

Eyjaliðið er fyrir leiki kvöldsins í þriðja sæti deildarinnar með 15 stig úr 11 leikjum. Lið gestana er hins vegar í harðri botnbaráttu, eru í næst neðsta sætinu með 2 stig úr 11 leikjum. Leikur ÍBV og Víkings hefst klukkan 18.00, en honum verður streymt á you-tube rás ÍBV.

Leikir dagsins í Olís deild karla:

10. des. 21 18:00 ÍBV - Víkingur
10. des. 21 18:00 FH - Selfoss
10. des. 21 19:30 Valur - Grótta
10. des. 21 19:30 KA - HK
10. des. 21 20:00 Stjarnan - Afturelding

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.