Danskur markmannsþjálfari til ÍBV
7.Desember'21 | 20:36Knattspyrnuráð ÍBV hefur samið við danan Mikkel Hasling um markmannsþjálfun hjá félaginu.
Mikkel kemur til ÍBV frá Lyngby en hann hefur víða komið við sem leikmaður og þjálfari á sínum ferli. Hlutverk Mikkel verður að þjálfa markmenn meistaraflokka ÍBV, sjá um afreksstefnu markmanna og liðsegja markmannsþjálfara yngri flokka.
ÍBV bindur miklar vonir við Mikkel og hans störf og býður hann hjartanlega velkominn til Eyja, segir í frétt á heimasíðu félagsins.
Tags
ÍBV
Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...