Jóladagatal Listasafns Vestmannaeyja

3.Desember'21 | 10:14
3. desember (1)

Málverk dagsins, Maður frá 1993.

Freyja Önundardóttir er þriðji listamaður sem Listasafnið dregur fram í jóladagatalinu að þessu sinni. Og eins og Steinunn Einarsdóttir sem opnaði jóladagatalið og Finnur teiknikennari sem var kynntur 2. desember þá er listamaður dagsins einnig Vestmannaeyingur.

Freyja er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum, dóttir Unu Elíasdóttur frá Varmadal en býr og starfar í Reykjavík. Freyja hefur haldið fjölda sýninga í Eyjum. Málverk dagsins, Maður frá 1993, var upphaflega á sýningu í Akóges árið 1994 ásamt fleiri flottum listaverkum en yfirgaf aldrei Eyjarnar aftur.

Frábært verk frábærrar listakonu.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...