Óbreytt skipan goslokanefndar
1.Desember'21 | 07:05Á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja í gær var upplýst um hverjir skipi goslokanefnd sveitarfélagsins á næsta ári, en um er að ræða sömu einstaklinga og skipuðu goslokanefnd í ár og í fyrra.
Bæjarráð skipaði aftur þau Ernu Georgsdóttur, Grétar Þór Eyþórsson, Sigurhönnu Friðþórsdóttur og Þórarinn Ólason í goslokanefnd fyrir árið 2022. Með nefndinni starfa Jóhann Jónsson, forstöðumaður Þjónustumiðstöðvar og Þórhildur Örlygsdóttir, sérfræðingur á stjórnsýslu- og fjármálasviði Vestmannaeyjabæjar.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...